Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna

Ef ţig langar í hinn fullkomna Smoothie sem er öflugri en bólgueyđandi lyf, herjar á slćmu bakteríurnar í líkamanum og er einnig taliđ ađ drepi niđur sveppasýkingar ţá er ţetta hann.  Túrmerik er öflugt á svo margan hátt ađ ţađ er langur listi hvađ hann gerir okkur gott.  Túrmerik getur veriđ ansi beiskt á bragđiđ svo gott er ađ nota bragđgóđa ávexti međ í ţessa uppskrift.

 

Innihald

 • 1 bolli kókósmjólk
 • 1 ferskur banani
 • ˝ bolli frosin ananas eđa mangó
 • 1 msk kókós olía
 • ˝ tsk túrmerik (má vera 1 tsk)
 • ˝ tsk kanill
 • 1 tsk chia frć
 • 1 tsk maca duft (má sleppa)

Best er ađ byrja alla morgna á ţessum drykk og ţađ á tóman maga.  Hann gefur ţér jafna orku fram eftir degi.  En alls ekki ađ sleppa úr máltíđum ţó ađ ţú finnur ekki til svengdar.

Tengt efni: 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré