Kokós og Lime - ţrusugóđur drykkur

Kókos er máliđ í dag.
Kókos er máliđ í dag.

Einn hrikalega frískandi og bragđgóđur drykkur.

 

Hráefni:


1 dl kókosmjólk
2 dl ferskur vel ţroskađur ananans (160 gr)
1/2 banani (má sleppa)
2 msk ristađar kókosflögur frá himnesk hollusta
1 msk chia frć
Lime safi úr ca. 1/2 lime
ca. 1 dl vatn

Allt sett í blandara og blandađ vel. Ef ţiđ viljiđ minnka kolvetni og auka prótein, ţá getiđ ţiđ sleppt banananum og bćtt viđ hreinu próteini.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré