Grćnn međ jarđaberjum og basil

Jarđaber og basil smakkast mjög vel saman.

Í ţessum drykk eru einnig chia frć sem eru full af omega -3 og próteini.

Uppskrift fyrir einn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

6 međalstór jarđaber – gott ađ frysta fersk jarđaber

6 fersk basil lauf

2 msk af chia frćjum – látin liggja í bleyti í 5 mínútur

1 banani

2 bollar af spínat

Möndlumjólk eftir smekk – má nota ađra mjólk

Leiđbeiningar:

  1. Settu vökvann í blandarann ásamt öllu hráefninu og láttu á góđan hrađa og leyfđu ađ blandast ţar til mjúkt.

Ţessi drykkur er einnig fullur af B1 til B6 vítamínum, kopar, magnesíum og kalíum.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré