Grćnn í mangó – tvo í tangó

Góđur fyrir hjartađ – hafrar og appelsínur gefa ţessum grćna ljómandi bragđ.

Og ţađ er mćlt međ ađ ţú blandir fyrir tvo, eftir allt ţá tekur tvo í tangó ekki satt?

 

(uppskrift fyrir 2)

 

 

 

 

 

Hráefni:

2 bollar af fersku spínati

1 ˝ bolli af vatni

2 bollar af frosnu mangó

1 appelsína – án hýđis

Ľ bolli hafrar

Leiđbeiningar:

  1. Blandiđ spínat, appelsínu og vatni saman og hrćriđ ţar til blandan er mjúk.
  2. Bćtiđ nú saman viđ rest af hráefnum og blanda blanda blanda.

Njótiđ!

Ps: muna ađ nota frosna ávexti til ađ drykkur sé kaldur og ferskur. 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré