Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur međ jarđarberjafyllingu

Dásamlegar glútenfríar bollur til ađ skella í fyrir bolludaginn.

 

Uppskrift gefur 8 – 10 bollur.

Hráefni:

 • 100 g smjör
 • 2 dl vatn
 • 2 msk sykur (má sleppa)
 • 120 g Finax glútenfrítt mjöl
 • 3 stór egg (eđa fjögur lítil)

Ađferđ:

 1. Hitiđ ofninn í 200°C.
 2. Hitiđ vatn, smjör og sykur saman í potti og látiđ suđuna koma upp. (gott er ađ láta vatn, sykur og smjör sjóđa vel saman í 2 – 3 mínútur áđur en hveitiđ er sett út í. )
 3. Setjiđ hveiti út í, hrćriđ saman og látiđ kólna í 4 mínútur.
 4. Takiđ pottinn af hitanum og setjiđ eggin út í eitt í einu, sláiđ vel saman á milli. Ţađ er líka ágćtt ađ setja deigiđ í hrćrivélaskál og hrćra ţannig saman.
 5. Setjiđ í sprautupoka og sprautiđ bollunum á pappírsklćdda bökunarplötu en ţađ má auđvitađ gera ţađ líka međ tveimur skeiđum.
 6. Bakiđ bollurnar í 25 – 30 mínútur, ţađ er mikilvćgt ađ opna ekki ofninn fyrstu 15 mínúturnar af bökunartímanum ţví ţá er hćta á ađ bollurnar falli.

Jarđarberjafylling

 • 1 askja jarđarber ca. 8 – 10 stk.
 • 4 dl rjómi
 • 2 tsk flórsykur

Ađferđ:

 1. Maukiđ jarđarberin međ töfrasprota eđa međ gaffli.
 2. Ţeytiđ rjóma og sigtiđ flórsykur saman viđ í lokin.
 3. Blandiđ jarđarberjamaukinu varlega saman viđ rjómablönduna međ sleif.
 4. Setjiđ fyllinguna í sprautupoka og sprautiđ á bollurnar. Ég sáldrađi flórsykri yfir bollurnar en ţađ er ađ sjálfsögđu hćgt ađ setja á ţćr glassúr. Bćđi betra.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré