Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 9

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Jarđaber

Ber eru svo kallađ súperfćđi vegna ţess hversu mikiđ magn af andoxunarefnum ţau innihalda og einnig eru ber afar lág í kaloríum. Einn bolli af jarđaberjum inniheldur ráđlagđan dagskammt af C-vítamíni, ásamt góđum skammti af fólín sýru og trefjum.

Jarđaber eru einnig góđ fyrir hjartađ. Í rannsókn frá árinu 2013 kom í ljós ađ konur sem borđa jarđaber reglulega eru ekki í áhćttu hóp á ađ fá hjartaáfall. Tek fram ađ ţessi rannsókn stóđ yfir í 18 ár.

Fyrir morgunverđ má nota jarđaber á svo marga mismunandi vegu.

Í boostiđ, saman viđ hafragrautinn, ein og sér, ristađ gróft brauđ međ jarđaberjum og margt fleira. T.d er gott ađ búa sér til skál fulla af allskyns berjum. Ţađ kalla ég ađ fylla á andoxunartankinn.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré