Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 4

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

 

Bananar

Ţađ er ekkert eins og banani í morgunverđ. Hann tekur alla löngun í nart rétt fyrir hádegiđ í burtu. Ţessi guli ávöxtur og ţá sérstaklega ţegar hann er örlítiđ grćnn er afar góđur fyrir líkamann. Hann inniheldur kolvetni sem fylla á magann lengur en ađrir ávextir.

Ţađ er ofsalega gott ađ skera hann niđur og nota út á hafragraut eđa saman viđ gróft morgunkorn.

Morgun stund gefur gull í mund.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré