Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 3

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Í dag eru ţađ greip ávöxturinn

Greip ávöxturinn

Ertu ađ reyna ađ léttast ? Samkvćmt einni rannsókn ţá kom fram ađ borđa hálfan greip ávöxt fyrir hverja máltíđ gćti hálpađ til viđ ađ losna viđ aukakílóin hrađar en ella.

Greip ávöxturinn er góđur til ađ viđhalda vökva í líkamanum, hann fyllir magann og er stútfullur af andoxunarefnum.

Fyrir góđan morgunverđ, borđađu hreinan jógúrt međ greip ávextinum. Ţá ertu komin međ prótein og andoxunarefni. Góđ leiđ til ađ byrja daginn.

Verđi ykkur ađ góđu ! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré