Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 14

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Ţetta er síđasti dagurinn sem viđ kynnum ykkur fyrir ţví sem best er ađ fá sér í morgunmat.

Hindber

Ţessi rauđu dásamlegu ber eru tilvalin í morgunmatinn. Ţau innihalda vel af trefjum og C-vítamíni, ásamt K-vítamíni sem styrkir beinin.

Ţađ er oft ekki hćgt ađ fá ţessi ber allt áriđ en ţegar ţau eru til fersk í verslunum ţá endilega kaupa og frysta.

Hindber eru góđ í boostiđ og einnig út á hafragrautinn og morgunkorniđ.

Vítamínmorgunbomba.

Viđ vonum ađ ţiđ hafiđ haft gagn og gaman af ţessum morgunverđar fróđleik frá Heilsutorgi.

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré