Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 12

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Kiwi

Ţessi litli lođni ávöxtur inniheldur um 65mg af C-vítamíni, nćstum eins mikiđ og ein appelsína.

Einnig er kiwi ríkt af kalíum og kopar og inniheldur meira af trefjum en banani. Og öll vitum viđ hvađ trefjar eru mikilvćgir fyrir góđa meltingu.

Kiwi er afar gott bara eitt og sér en ađ gera til dćmis skál međ ávöxtum og berjum í morgunmat ţá ekki gleyma ađ hafa eitt kiwi međ.

Hollusta í hverjum bita. 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré