Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 11

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Cantaloupe melónan

Allir ávextir eru góđ viđbót viđ morgunmatinn og er cantalópan ţar á međal.

Ţessi tegund melónu inniheldur afar lítiđ af kaloríum en er mjög rík af C og A-vítamíni. Bćđi ţessi vítamín eru góđ fyrir húđina og halda henni unglegri og frísklegri lengur.

Og eins og flestar melónur ţá er cantaloupe rík af vatni sem fyllir á vatnsbúskap líkamans.

Fáđu ţér melónu í morgunmat og ţú finnur ekki fyrir nart tilfinningu um miđjan morgun.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré