Rauđir bananar – Red Dacca bananas

Ţeir eru afar flottir ţessir rauđu bananar
Ţeir eru afar flottir ţessir rauđu bananar

Ţađ er svo gaman ađ lćra eitthvađ nýtt. Ég hef t.d aldrei séđ rauđan banana međ berum augum. Bara á myndum.

Mig langar ofsalega mikiđ til ađ smakka hann en veit ekki til ţess ađ hann fáist á Íslandi.

Hef ţetta bak viđ eyrađ ţegar ég fer í heimsreisuna.

Rauđir bananar betur ţekktir sem Red Dacca bananas í Ástralíu eru tegund banana ţar sem hýđiđ er rauđ-fjólublátt á litinn. Ţeir eru minni en ţessir gulu sem viđ ţekkjum.

Ţegar ţeir eru orđnir ţroskađir eru ţeir afar mjúkir og annađ hvort krem litađir eđa ljósbleikir fyrir innan hýđiđ.

Ţeir eru einnig töluvert sćtari en ţessir gulu og bragđinu mćtti líkja viđ hindber.

Í Miđ-Ameríku eru ţeir afar vinsćlir og eru seldir út um allan heim (nema til Íslands).

Ég kannađi í nokkrum matvöruverslunum og ţessir bananar eru ekki fáanlegir á Íslandi, ennţá allavega.

Skemmtilegur fróđleikur í bođi Heilsutorgs.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré