Slarvtamni D-vtamn

Sitt snist hverjum um magn D-vtamns
Sitt snist hverjum um magn D-vtamns

ryggi ea ofurskammtar ?

D-vtamn - hefbundnir rlagir dagskammtar ea ofurskammtar. Um etta er skeggrtt msum stigum framennskunnar, allt fr lknis- og nringarfri til nringarerapu og heilsumarkjlfunar.

Mismunandi vsindi, ekking og tr eru hf a leiarljsi vi a komast a niurstu um magni og sitt snist hverjum. a er hins vegar nausynlegt a hafa vsindalega ekkingu bak vi sig egar rleggingar eru gefnar, muna a meira er ekki endilega betra og a bera arf viringu fyrir ekkingu og skounum annarra.

Engin n vsindi.

slandi og var arf a vera markvissari vakning fyrir aukinni inntku D-vtamni, a eru engin n vsindi. Laufey Steingrmsdttir prfessor nringarfri og einn af okkar ekktustu og reyndustu frimnnum svii nringar hefur lengi bent a a matari slendinga s ekki ngjanlega rkt af D-vtamni sr lagi egar mi er teki af stasetningu landsins. Hn hefur einnig tala fyrir D-vtamnbtingu matvla sem mikilvgri lei til a stula a aukinni inntku n httu um of stra skammta.

Er D-vtamn svona mikilvgt ?

egar vi rifjum upp vtka virkni D-vtamns, getum vi mynda okkur hversu mikilvgt a er. a strir til a mynda kalkbskap lkamans og uppbyggingu beina en einnig eru uppi hugaverar vsbendingar um hrif vtamnsins heilsutengda tti er sna a krabbameinum, vvastyrk, skingum og sjlfsnmissjkdmum.

Hva hamlar?

F matvli eru verulega g uppspretta D-vtamns og er a ein helsta sta ess a inntaka er of ltil. Auk ess hefur lti veri um D-vtamnbtt matvli slandi anga til fyrir fum rum san fyrir utan D-vtamnbtt smjrlki.

Sterkur rur hefur veri rekinn gegn slbum n slarvarnar en erfitt er a meta heildar hrif ess D-vtamn jafnvgi. Skortur slaljsi og tiveru getur skipt verulegu mli ar sem skynsamleg tivera hdegisslinni 6-8 mntur, 2-3 sinnum viku me andlit, handleggi og hendur bert slinni getur leitt til framleislu D-vtamn sem nemur 5-10 μg/dag. eir sem eru me dkkt litaraft urfa lengri tma ea 10-15 mntur.

D-vtamn og fiskneysla.

D-vtamn tengist sannarlega umru um aukna fiskneyslu en samkvmt njustu niurstum borar meal slendingurinn aeins rmlega 50 g af fiski dag. a er langt fr rleggingum Embttis landlknis sem segja a heilsusamlegt s a bora fiskmlt a minnsta kosti 2 sinnum viku og ar af feitan fisk vikulega. Tvisvar til risvar viku reynist mrgum erfitt og ber flk vi a fiskur s dr og ungt flk segist ekki kunna a matreia hann. m telja lklegt a markastak fisksala hafi skila einhverjum rangri sem vonandi aeins eftir a vaxa.

ar sem feitur fiskur er ekki eins hefbundinn innan slenskra matarhefa reynist erfiara a f flk til a matreia hann heldur en orsk og su. egar tala er um feitan fisk er tt vi lax, silung, lu, steinbt, tnfisk, markrl, sardnur og sld. Reyndar sldin, sem er afar D-vtamnrk, valt sinn fasta neytendahp auk ess a desember, dimmasta mnu rsins, eykst neysla sld samanbori vi ara mnui rsins tengslum vi jlahlaborin. a er alger tilviljun og er meira tengt hefum en nokkru ru.

Arar uppsprettur

Arir umtalsverir D-vtamngjafar eru lsi og nnur fubtarefni sem byggja fiskolum en nlegri knnun matari slendinga kemur fram a 26% karla og 18% kvenna taka lsi daglega. Ein matskei af lsi gefur 800 aljlegar einingar (IU), sem jafngilda 20 μg, og er dagleg lsisneysla ar af leiandi frbr, nttruleg uppspretta D-vtamns og uppfyllir daglega rf. Egg, aallega rauan, innihalda smvegis af D-vtamni en eitt heilt egg gefur um 15 IU. D-vtamnbttar futegundir eins og mjlk og matarolur eru og vera mikilvgar uppsprettur D-vtamns framtinni. ar sem D-vtamn er fituleysanlegt er ola og fita skynsamleg lei til a flytja D-vtamn inn lkamann.

Hversu miki arf a bora?

Hva sem llum rleggingum lur eru upplsingar um uppsprettur D-vtamns og hversu miki arf a bora af eim a sem flk vill vita en matari meal slendingsins veitir aeins 4-5 μg/dag mean rleggingin er 15-20 μg/dag. Einfaldasta leiin til a tryggja ngjanlegt D-vtamn hverjum degi, allt ri um kring er a taka um a bil matskei af lsi dag.

Ef a fa ein og sr a veita sama magn yrfti a bora sem nmi magninu tflunni sem hr fer eftir. ar m sj a fiskmeti er langbesta uppspretta D-vtamns og neysla feitum fiski samrmist einnig vel rleggingum um a besta uppspretta nringarefna su fa og daglegt fjlbeytt matari, sem reyndar margir lta svo a lsi s elilegur og missandi hluti af.

Til vibtar lsinu er skilegt a bora fisk minnst tvisvar viku og feitan fisk vikulega auk ess a neyta D-vtamnbttrar mjlkur og nota matarolu sem er D-vtamnbtt.

Magn fu sem gefur 15 ea 20 μg

Fiskur

15 μg

20 μg

15 μg

20 μg

Anna

15 μg

20 μg

Lax, hrr

120 g

160 g

Sardnur

125 g

170 g

D-vtamnbtt mjlk

1500 ml

2000 ml

La, hr

170 g

220 g

Sld, marineru

130 g

175 g

ISIO-4 jurtaolan

300 ml

400 ml

Rleggingar berast r msum ttum

N vindum vi okkar kvi kross og veltum fyrir okkur hverjir eru a mila rleggingum til slendinga essa dagana og hva liggur a baki eim.

Fyrst ber a nefna Norrnar rleggingar um D-vtamn sem eru leibeinandi fyrir slenskar rleggingar um D-vtamninntku. Hafa slenskir frimenn haft r a leiarljsi vi lit til Landlknis Embttisins

um nja rlaga dagskammta (RDS) fyrir slendinga sem nveri hafa veri birtar og eru r sem hr segir. Fyrir brn 1-9 ra 10 g (400 IU), fyrir 1070 ra 15 g (600 IU) og fyrir 71 rs og eldri 20 g (800 IU).

Ggnin bak vi norrnu rleggingarnar byggja margra ra vinnu srfringa svii nringar og vsinda en styrkurinn sem au ggn hafa er a eim hefur veri safna alveg nveri ea rinu 2012 og 2013 og aftur til rsins 2000. eim er einnig teki vimi af stasetningu landanna fjgurra og v matari sem norurlandabar hafa tileinka sr. Reyndar eru slarstundir slandi frri en hinum norurlndunum sem gefa tti tilefni til a skammtar hr yru hrri en annarstaar norurlndunum.

Rannsknarstofa nringarfri (Hskli slands og Landsptali) styur essar rleggingar og hefur nveri gefi t stahfingu a ekki hafi veri hgt a sna fram gagnsemi skammta af D-vtamni sem eru strri en 10-20 μg/dag (400-800 aljlegar einingar (IU)) fyrir heilbrigt flk en eir skammtar eru nausynlegir fyrir meal annars fyrir beinheilsu. rtt fyrir a skammtar bilinu 20-100 μg/dag (800-4000 IU) virist skalausir er ekki bi a sna fram gildi eirra fyrir heilbrigi. Einnig a 100 μg/dag (4000 IU) su efri mrk httulausrar neyslu dag og a ekki skuli fara yfir au gildi til lengri tma liti. Fyrir brn aldrinum 1-10 ra eru efri mrk httulausrar neyslu skilgreind sem 50 μg/dag (2000 IU) og 25 μg/dag (1000 IU) fyrir ungbrn.

r rleggingar sem settar eru fram af EFSA (European Food Safety Authority) og The Institute of Medicine er vert a hafa til hlisjnar. r nema 600 IU fyrir fullorna og brn og 800 IU fyrir aldraa sem eru minna ti vi og eru me skert frsog og ntingu.

ara tt.

allt ara tt stefnir hins vegar bkin D-vtamn byltingin ritu af lkninum Dr. Soram Khalsa. Bkin, sem fyrst var gefin t ri 2009, en n fyrsta sinn hr landi, er hugaver lesning skrifu af miklum huga og eldmi fyrir efninu sem erindi til allra. rtt fyrir kosti bkarinnar, sem er auveld aflestrar og upplsandi sinn htt, er ljst a r hu rleggingar um D-vtamnneyslu sem ar eru settar fram ea um 2000 IU dag, stri mjg gegn rleggingum eim sem geti er hr a ofan. Slka ofurskammta er erfitt a rttlta ar sem eir eru svo langt fr eim vsindalega studdu rleggingum sem nefndar hafa veri.

Anna sem segja m a dragi r trverugleika ora lknisins eru stahfingar um a skortur btiefni, essu tilfelli D-vtamni, s sta til dmis krabbameins. a er svo grarlega margt sem spilar ar inn til a mynda lfshttir flks ar sem hst ber neysla tbaki og tengsl ess vi krabbamein. Hins vegar eru essar vangaveltur mjg hugaverar og spennandi a vita hva rannsknir nnustu framtar, jafnvel nstu ra, leia ljs.

Hvernig m upplsa betur ?

Til a stula a markvissri mevitund slendinga um D-vtamn og mikilvgi ess arf a mila skrum upplsingum um uppsprettur D-vtamns og magn fu sem veitir D-vtamn. a urfa einnig a koma fram skrari leibeiningar er sna a veru sl og slbum, hversu oft og hversu miki og hvenr dagsins best er a sla sig. a er togstreita milli ess a verja hina me slarvrn til a brenna ekki og draga r httu sortuxlum og ess a gefa lkamanum fri a framleia sitt eigi D-vtamn.

Samantekt

Ef teknar eru saman rleggingar ofangreindra aila ber miki milli. Vsindasamflagi fylgir hfsamari og hefbundnari rleggingum sem miast a v a hindra eitrunareinkenni af of strum skmmtum af D-vtamni.

v er mikilvgt a hafa varann og fara varlega rleggingar um mjg stra, hva ofurskammta af vtamnum, steinefnum og rum btiefnum hvaa nfnum sem au nefnast. a er nefnilega annig a ef vi setjum eitthva inn lkamann, eins og ef vi tkum of stran skammt af einhverju sem ekki fer vel okkur, getum vi ekki vegi a af eins og vi getum gert ef a vi setjum okkur krem ea bur sem pirrar hina og veldur tbrotum. Inntaka fubtarefni er allt annar handleggur. Einnig er oft erfitt a greina eitrunareinkenni nema me blprufum, v eitrun getur lst sr margvslegan htt og stundum gleymist a of mikil inntaka einu efni getur leitt til skorts ru sem er heldur ekki gott fyrir lkamsstarfsemina ea heilsuna.

Lokaor

dag er mikilvgast a f flk til a auka D-vtamnneyslu sna samrmi vi neyslumarkmi til a hindra skortseinkenni. etta m gera einfaldan mta en a arf a taka af skari. Auka arf fiskneyslu, taka matskei af lsi daglega ea sambrilegt magn af lsisperlum og a njta tiveru og hfilegrar slar n ess a hin brenni.

Vi urfum ll a taka mevitaa kvrun um eigin heilsu v hver gerir a annar en vi sjlf. etta gerum vi fyrst og fremst me v a nota skynsemina, forast kra og skyndilausnir, spyrja lkninn okkar og lesa okkur til viurkenndum stum.

Fra Rn rardttir,Nringarfringur, nringarrgjafi, rttanringarfringur


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr