Rétta fćđan bćtir frammistöđu karla í bólinu

Hvađ viđ látum ofan í okkur skiptir miklu máli upp á ţađ hvernig líkaminn vinnur.

Sumar fćđutegundir hjálpa okkur og líkamanum á međan ađar gera nákvćmlega ekkert og svo eru ţađ ţćr sem gera lítiđ annađ en ađ skemma út frá sér.

Rétt fćđa fyrir kynlífiđ

En getur veriđ ađ rétta fćđan hjálpi karlmönnum ađ bćta frammistöđu sína í rúminu. Vísindamenn telja ađ svo megi vera. Fćđa sem hjálpar líkamanum ađ vinna nituroxíđ er talin geta aukiđ kyngetuna. Nituroxíđ er gastegund sem gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum, t.d. samdrćtti vöđva, blóđflćđi og ćđavíkkun. Og allt ţetta hjálpar karlmönnum í kynlífinu.

En hvađ geta karlmenn borđađ til ađ hjálpa líkamanum ađ vinna ţetta efni?

Ţessar fćđutegundir eru ríkar af nituroxíđ

Baunir

Valhnetur

Möndlur

Kaldsjávarfiskur, eins og lax og túnfiskur sem dćmi.

Hafrar

Sojavörur

Og svo er ţađ rauđvín og te . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré