Koffn: neysla og hrif ess lkamann

Kaffibaunir
Kaffibaunir

Koffn er nttrulegt efni sem finnst frjum kaffiplntunnar og yfir 60 rum plntutegundum, ..m. kakbaunum, klahnetum, telaufi og garanakjrnum.

Koffn finnst mismiklum mli vrum sem unnar eru r kaffi, kaki, tei (svrtu og grnu) ea garana. Koffni er einnig btt sum matvli m.a. kladrykki og orkudrykki.

Hvaa hrif hefur Koffn lkamann?

Koffn hefur margvsleg hrif, en s ess neytt innan hflegra marka verkar a fyrst og fremst rvandi lkamann gegnum mitaugakerfi.

rvandi hrif koffns lkamann veldur tvkkun a, hjartslttur verur rari og blfli eykst til allra lffra. ar a auki hefur koffn hrif ndun, rvar meltingu og eykur vagmyndun.

Koffnrkir drykkir eins og kaffi og orkudrykkir eru vinslir ar sem koffn getur dregi r einkennum reytu og virist geta auki einbeitingu.

Hafa ber huga a neysla koffni strum skmmtum getur haft mis skileg hrif lkamann og andlegt stand, ekki sst hj brnum og unglingum.

Besta ri vi reytu er hvld og gur svefn!

Ef koffns er neytt of miklu magni getur a haft mis skileg hrif heilsu og lan flks og valdi hfuverk, svima, skjlfta, svefnleysi, hjartslttartruflunum og kvatilfinningu.

Hmarksneysla.

Flk er misvikvmt fyrir hrifum koffns. Tiltlulega ltill skammtur af koffni getur valdi magaverkjum og svefntruflunum hj einum einstaklingi a annar oli a betur.

Rannsknir hafa snt a neysla koffns, undir 400mg dag (u..b. 4 kaffibollar) hj heilbrigum einstaklingi s skalaus fyrir heilsuna. Neysla umfram a magn eykur httuna skasemi.

Barnshafandi konum og konum me barn brjsti er rlagt a neyta ekki meira en 200 mg af koffni dag (u..b. 1-2 kaffibollar).

Dagleg neysla barna og unglinga koffni tti ekki a vera meiri en 2,5 mg/kg lkamsyngdar. etta samsvarar 60mg af koffni hj 7 ra barni sem vegur 24 kg. hlfum ltra af kladrykk eru 65 mg af koffni

Athugi!

Brn og unglingar eru vikvmari fyrir koffni en fullori flk.

Dagleg neysla barna og unglinga koffni tti ekki a vera meiri en 2,5 mg/kg lkamsyngdar.

Drykkir sem innihalda koffn eru skilegir sem hluti af matari barna og unglinga.

Barnshafandi konur sem og konur me barn brjsti skulu varast neyslu koffns yfir 200 mg dag.

Fullornir einstaklingar skulu varast neyslu koffns yfir 400 mg dag.

Koffn er a finna msum vrum t.d. skkulai, gosi og orkudrykkjum.

Veljum svaladrykki sem ekki innihalda koffn.

Lesum vallt merkingar matvla fyrir neyslu.

Varist a blanda saman fengi og orkudrykkjum sem innihalda koffn.

Varist a drekka orkudrykki sem innihalda miki koffn samhlia mikilli lkamlegri reynslu.

Besta ri vi reytu er hvld og gur svefn.

Brn, unglingar og barnshafandi konur.

Brn, unglingar og barnshafandi konur eru almennt vikvmari fyrir koffni en arir.

hrif koffns brn eru meiri en hj rum ar sem taugakerfi eirra er enn a roskast. skileg hrif geta komi fram hj brnum jafnvel eftir tiltlulega litla neyslu koffns.

egar barnshafandi kona neytir koffns berst a gegnum fylgjuna til fstursins. Fstri verur fyrir smu hrifum og mir ess en hj fstrinu vara hrifin lengur. Rannsknir hafa snt neikva fylgni milli fingaryngdar og mikillar koffnneyslu mur megngu. Mikil koffnneysla virist einnig auka lkur fsturlti.

Orkudrykkir.

Orkudrykkir er samheiti yfir drykki sem innihalda einhverskonar rvandi efni og eiga eir a allt sameiginlegt a innihalda koffn, mismiklu magni. flestum orkudrykkjum eru auk ess vibtt vtamn ea nnur virk efni.

Rannsknir hafa snt a ef fengi er blanda orkudrykkjum me htt innihald koffns ea eirra er neytt samhlia mikilli hreyfingu, geti a valdi hjartslttartruflunum, einkum hj vikvmum einstaklingum.

Grein fengin hj doktor.is.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr