Fara í efni

Hefur þú spáð í því afhverju kúkurinn þinn er stundum grænn?

Ekki láta svona, það hafa allir spáð í því afhverju kúkur er ekki alltaf eins á litinn.
Er hann stundm grænn hjá þér?
Er hann stundm grænn hjá þér?

Ekki láta svona, það hafa allir spáð í því afhverju kúkur er ekki alltaf eins á litinn.

Málið er að litur á kúk getur sagt til um þitt heilsufar, allt frá því hvað þú ert að borða og hversu snöggt maturinn fer í gegnum líkamann.

Grænn kúkur er í rauninni alveg fullkomlega eðlilegur og það eru margar ástæður fyrir því afhverju hann er grænn.

Sem dæmi: þú meltir matinn afar hratt, þú ert að borða járnríkan mat eða þú ert að borða mikið af grænu salati og grænmeti.

Í myndbandinu hérna fyrir neðan eru útskýringar á ýmsu sem þú hefur verið að hugsa um í laumi en ekki þorað að spyrja útí.