Góđ melting er eilífđarverkefni

Erla Sveinsdóttir lćknir og fagstjóri heilbrigđisţjónustu hjá Heilsuborg segir mikilvćgt ađ passa uppá meltinguna og ţađ sé eilífđarverkefni ađ halda henni góđri.

Hún ráđleggur mönnum ađ borđa trefjaríkan morgunmat innan klukkustundar frá ţví ţeir vakna og borđa svo reglulega yfir daginn. „Reglan hjálpar ristlinum“, segir hún.   Raunar segir hún ađ menn eigi ađ borđa fjölbreyttan mat og einhverjar trefjar í hvert mál. Ţá ţurfi menn ađ drekka vatn og hreyfa sig.

Erla er lítiđ fyrir bođ og bönn ţegar kemur ađ matarćđi. Eftir ađ hafa helgađ sig lífsstílsbreytingum síđast liđin 10 ár, en hún var um tíma yfirlćknir Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerđi, segist hún alltaf hafa komist ađ . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré