Borđađu eins og grikki

Dásamlega hollt og gott
Dásamlega hollt og gott

Og já ţeir borđa hollan mat.

Ađ neyta matarćđis sem er ríkt af ómettađri fitu eins t.d ólífuolíu avókadó og fleiru er mjög líklegt til ađ ađstođa ţig viđ ađ léttast.

Og hćttu ađ gleypa í ţig

Líkaminn höndlar bara ákveđiđ magn af mat í hvert sinn sem ţú borđar. Leslie Cooper höfundur bókarinnar „ Proven Strategies to Fuel Your Metabolism and Burn Fat 24 Hours a Day“ segir ađ ţú ćttir ađ halda ţig viđ 600 kaloríur eđa minna í hverri máltíđ til ađ fá sem mest út úr brennslunni.

Heimild: health.com


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré