Súkkulađihjörtu

Súkkulađihjörtu
Súkkulađihjörtu

Súkkulađihjörtu

Ţađ góđa viđ ţessa uppskrift er ađ ţađ tekur nánast enga stund ađ útbúa dýrđina.

Innihald

2 msk hnetu eđa möndlusmjör
3 msk kókosolía (fljótandi - sjá hér ađ neđan ađferđ til ađ lina upp olíuna)
1 msk agavesýróp
8 saxađar hnetur (t.d. möndlur, kashew, pistasíur)
2 ˝ msk kakóduft

Ađferđ

Allt hrćrt vel saman.
Ath. ef kókosolían er hörđ ţá er hćgt ađ setja 3 msk í glas og setja svo glasiđ ofan í skál međ heitu vatni - ţá tekur enga stund ađ lina upp olíuna.
Sett í t.d. hjartalaga sílikonform.
Gojiberjum og smátt skornum hnetum dreift yfir.
Sett í frysti í a.m.k. eina klukkustund.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré