Fara í efni

Alltaf fara í aðeins stærri skrefum beint áfram.

Og með þessum orðum stekk ég í strigaskónna :) Komin í gallann og Tabata tími með hressum konum núna í morgunsárið .
Hárrétt :)
Hárrétt :)

Og með þessum orðum stekk ég í strigaskónna :)
Komin í gallann og Tabata tími með hressum konum núna í morgunsárið .

Góðan daginn 

Já það er eiginlega eina ráðið sem ég get gefið til þess að ná vigtinni niður 
"Borða hreinan mat og svitna í poll"

Stundum stoppar vigtin .
Búmm.
Ekkert gerist.
Þar er ég.
En þá þarf að hugsa út fyrir vigtina.
Treysta á FRAMFARIR.

Ef ég get ennþá troðið mér í litlu buxurnar....þótt vigtin hreyfist ekki 
Þá er ég sátt.

Það eru svo mörg stig sem ég hef gengið í gegnum í átt að léttara lífi.
En alltaf verð ég samt að trúa á sjálfan mig.
Að trúa að ég geti þetta 
Að allt sé hægt!
Fara raunverulega alltaf aðeins lengra.
Eins og þegar að ég er spurð... " Er þetta ekki auðveldara núna...gymið" ??
NEIBB 
Alltaf aðeins erfiðara.
En samt bara mér að kenna....fer alltaf aðeins lengra.
Ég urra mig áfram :)

Þótt líkaminn stundum gargi og ég alveg að gefast upp...þá er samt þessi rödd sem ég á inni í mér sem tekur yfir "Gerðu þetta alla leið"

Og með þessum orðum stekk ég í strigaskónna :)
Komin í gallann og Tabata tími með hressum konum núna í morgunsárið 

Aldrei gefast upp !
Þú ert svo margfalt betri en það 

GET-SKAL-VIL !

Eigið góðan dag.