6 frábćrar leiđir til ađ skipuleggja heimiliđ betur

Einfaldar ađferđir til ađ halda heimilinu og öllu sem ţví tilheyrir á sínum stađ.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1. Nota gúmmíteygjur á blómvendi

Ef ţú ćtlar ađ búa til fallegan vönd til ađ setja í vasa og skreyta heimiliđ međ ţá er afar gott ráđ ađ nota gúmmíteygju utan um stilkana svo vöndurinn haldist betur saman.

2. Notađu myndaramma

Margir skrifa lista fyrir innkaupin og ţađ sem vantar. Ţví ekki ađ nota myndaramma í ţađ verkefni. Hćgt er ađ fá penna sem auđvelt er ađ ţurrka af ramma glerinu. Ţetta er bćđi fallegt og gagnlegt.

3. Notađu gamlar sokkabuxur til ađ geyma jólapappírinn

Til ađ pappír fari nú ekki til spillis ţá er afar sniđugt ađ nota sokkabuxur utan um afgangs pappír á rúllum. Klipptu skálm af gömlum sokkabuxum og rúllađu upp pappírinn.

4. Naglalakkiđ

Ertu međ marga lykla á kippunni? Notađu naglalakk til ađ ţekkja ţá í sundur. Sem dćmi, rautt á útidyrnar, blatt fyrir geymsluna og svo framvegis.

5. Tómu skókassarnir

Klipptu skókassana í tvennt eftir lengd eđa breidd og notađu í skúffur í svefnherbergisskápnum eđa kommóđunni til ađ halda öllu í röđ og reglu. Flott fyrir nćrfötin, sokka og fleira.

6. Grind til ađ sortera skjöl

Sparađu pláss. Fáđu ţér grind í nćstu bókabúđ og notađu til ađ geyma uppskriftir, skurđarbretti og pottlok.

 

Heimild: realsimple.com

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré