10 IKEA vörur sem ţú getur nýtt ţér á annan hátt

Ţađ má gera ýmist annađ viđ IKEA vörur.
Ţađ má gera ýmist annađ viđ IKEA vörur.

Ţađ er einhver álög á manni ţegar mađur labbar í gegnum IKEA, ćtlar bara ađ kaupa ilmkerti en kemur ađ kassanum eftir nokkra kílómetra labb međ hálfa körfu af vörum! 

En ţú getur nýtt ţér allskonar vörur frá ţeim á annan máta en ţađ sem ţćr voru framleiddar fyrir. 

Ćtli hönnuđir hafi haft ţađ í huga ađ ţú getir geymt hćlaskóna ţína á handklćđastöng eđa geymt stígvél á vínrekkanum?

 

 

#1 Kryddhillan fćr alveg nýtt hlutverk í barnaherberginu og sniđug til ađ geyma ýmislegt annađ en krydd.

#2 Lestin fćr hér nýtt hlutverk sem veggskraut og skemmtileg sem minnistafla upp á vegg.

#3 Tímaritsbox fćr gott hlutverk inn á skáphurđ.

#4 Kompliment alhliđa hengiđ verđur fín bangsa geymsla fyrir ţau yngstu.

#5 Handklćđa stangir fá algerlega nýtt hlutverk sem bókahillur eđa bara fyrir fínu hćlaskónna.

#6 Sniđugar segulkrukkur beint á vegginn til dćmis fyrir teygjur og spennur inn á bađi.

#8 Flört fjarstýringapokinn er snilld í bílinn undir barnadótiđ.

#9 Litlu Lack hillurnar eru smartar undir skó í forstofunni.

#10 Vínrekki!  Nei nei stígvélahaldari miklu frekar. 

 

Tengt efni:


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré