Nú verđur hlaupiđ alla leiđ

Newton Running á Íslandi & Afreksvörur kosta hlaup
Newton Running á Íslandi & Afreksvörur kosta hlaup

Newton Running á Íslandi kynnir 11. Víđavangshlauparöđ Framfara.

Hlaupin eru fjögur og međ sama sniđi og undanfarin ár, hefjast kl. 11:00 á laugardagsmorgnum í október og nóvember.

Um tvćr vegalengdir er ađ rćđa, “stutt” og “langt” hlaup, og hefst styttra hlaupiđ á undan. Stutta hlaupiđ er yfirleitt um 700-800m og ţađ langa 4-7.5km.

Keppnisgjald er 500kr en ókeypis fyrir börn undir 12 ára aldri.  

Eftirfarandi eru stađsetningar og dagsetningar:

  1. 4.október - Rauđavatn
  2. 11.október - Rćktunarstöđ Reykjavíkurborgar í Fossvogi
  3. 1.október - Vífilsstađatún
  4. 8.nóvember - Borgarspítali

Stigakeppni er í flokkum karla og kvenna og veitt eru verđlaun fyrir fyrstu ţrjá einstaklinga í stigakeppninni ađ hlaupunum loknum. Ţáttakendur mega og eru hvattir til ađ taka ţátt í báđum hlaupum á sama degi.  Bćđi hlaup á gefnum degi gilda til stiga einstaklings í stigakeppninni en ađeins ţrír bestu keppnisdagar gilda í lokin. Ţannig er óhćtt ađ forfallast í einu hlaupi án ţess ađ heltast úr lestinni í stigakeppninni.

Kort og lýsingar á brautum fara hér á eftir:

Hlaup 1, Rauđavatn, 4.október:

Hringurinn er 950m ađ lengd og alfariđ á malarstígum. Talsvert um brekkur, nokkuđ um tćknilegt einstigi, gljúpur hestastígur. Ekki er mćlt međ ađ hlaupa á gaddaskóm.

Hlaupinn er 1 hringur (1km) í stutta hlaupinu en 4 (4km) í ţví langa.  

Bílastćđi eru viđ Elliđavatnsbć.

Hringur:

 

Til ađ komast á stađinn:

Myndin sýnir legu brautar miđađ viđ austurenda Rauđavatns og Olís Norđlingaholti, ţar sem mćlt er ađ nýta bílastćđin andspćnis bensínstöđinni.

 

Hlaup 2 – Rćktunarstöđ Reykjavíkurborgar í Fossvogi – 11.október

Hringurinn er um 900m ađ lengd, á malarstígum og moldarslóđum innan lands Rćktunarstöđvarinnar. Brautin er ekki mjög tćknileg, undirlag er mestmegnis slétt og hörđ möl. Ekki er mćlt međ ađ hlaupa á gaddaskóm. Hlaupnir eru 1 hringur (900m) í stutta hlaupinu og 5 hringir (4.5km) í ţví langa.

Braut:

 

Hlaup 3 - Vífilsstađatún, 1.nóvember

Hringurinn er 1.1km ađ lengd, tćknilegur og međ talsverđri hćkkun. Hlaupiđ er á grasi. Mćlt er međ ađ hlaupa á gaddaskóm. Hlaupinn er 1 hringur (1.1km) í stutta hlaupinu en 5 hringir (5.5km) í ţví langa.

Bílastćđi viđ Vífilsstađi.

Hlaup 4, Borgarspítali, 8.nóvember

Hringurinn er 1km ađ lengd, tćknilegur, hćđóttur og á köflum mýrlendur. Hćgt er ađ hlaupa í gaddaskóm. Hlaupinn er 1 hringur (1.1km) í stutta hlaupinu en 6 (6.6km) í ţví langa.

Bílastćđi eru viđ spítalann.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré