Um stofnun félagsins Framfarir

Framfarir hollvinafélag
Framfarir hollvinafélag

Í október áriđ 2002 komu saman nokkrir eldhugar og áhugamenn um millivegalengdir og langhlaup og stofnuđu hollvinafélagiđ Framfarir. Međ stofnun félagsins vildu frumkvöđlarnir leggja sitt lóđ á vogarskálar frekari framfara í lengri hlaupavegalengdum á Íslandi.

Ljóst er ađ mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan félagiđ var stofnađ áriđ 2002 en ţađ má auđveldlega bćta um betur á komandi árum og efla ţannig enn frekar stöđu millivegalengda- og langhlaupara og ţá menningu sem ţekkist međal ţessa hóps íţrótta- og áhugafólks.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré