Markmiđ Framfara

Mynd úr Reykjavíkurmaraţoni
Mynd úr Reykjavíkurmaraţoni

Ađalmarkmiđ félagsins er ađ vekja athygli á millivegalengda- og langhlaupum bćđi sem íţróttagrein og tómstundagamni. Efla unglingastarf og skapa samstöđu međal hlaupara í lengri vegalengdum, jafnt ţeirra sem stefna á alţjóđleg afrek og hinna sem stunda hlaup sér til skemmtunar og heilsubótar.

Til frekari markmiđa má telja ađ verđlauna hlaupara fyrir góđan árangur og styđja viđ bakiđ á ţeim fjárhagslega eins og félagiđ hefur bolmagn til. Bćttur árangur á alţjóđlegum vettvangi er einnig mikiđ metnađarmál Framfara. Efling frćđslustarfs og sameiginlegir fundir hlaupara og áhugafólks um hlaup er einnig á dagskrá félagsins.  Einnig má telja ađ ţađ gagnist öllum ađ skapa vettvang skođanaskipta netleiđis og međ sameiginlegum frćđslu- og spjallfundum, enda lćri menn ţannig hver af öđrum.

Síđast en ekki síst má nefna eflingu á ţátttöku beggja kynja og allra aldursflokka í almenningshlaupum en forvarnarstarf íţróttarinnar er ţar hvađ mest.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré