Bakhjarlar Framfara

Newton Skór
Newton Skór

Framfarir hafa notiđ stuđnings nokkurra ađila ţví öll styrktarstarfsemi sem ţessi kostar meira en hćgt er ađ afla međ mánađarlegum framlögum styrktarfélaga einum saman.

Í upphafi styrkti Búnađarbankinn og Sportís hf félagiđ. Daníel Smári Guđmundsson tók viđ sem styrktarađili međ fyrirtćki sitt, Afreksvörur sem flytur inn Newton hlaupaskó og hefur hann veriđ mjög örlátur í alla stađi, bćđi veitt verđlaun fyrir víđavangshlaupaseríu Framfara og einnig glatt ţá sem annars hefđu ekki hlotiđ nein verđlaun.

Gunnar Páll Jóakimsson (GPJ ráđgjöf) hefur einnig veriđ örlátur á hlaupadagbćkur sínar og ađrar bćkur enda eiga ţćr brýnt erindi til ţessa hóps. Auk ţess hafa Helga Ţórđardóttir móđir mikilla hlaupara, Laugar heilsurćkt, Salatbarinn, ÍTR, Vífilfell, Nathan & Olsen, Asics umbođiđ, BROS vörur, New York Maraţon, Heilsutorg.is og einstaklingar stutt félagiđ međ peningum, viđurkenningum og öđrum verđlaunum í gegnum tíđina.

Actavis gekk í rađir styrktarađila Framfara haustiđ 2011 og stóđ međal annars straum af prentun á númerum og útdráttarverlaun fyrir yngstu kynslóđina.

Ef ţú vilt verđa styrktarađili FRAMFARA hafđu ţá samband viđ Fríđu Rún frida@heilsutorg.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré