Um skakka byrgarkennd

byrgarkennd gagnvart fjlskyldunni skiptir mli
byrgarkennd gagnvart fjlskyldunni skiptir mli

Vi erum ll fdd me byrgarkennd. uppvextinum lrum vi a roska og ra byrg okkar.

Lti barn lrir smm saman a takast vi byrg smum skmmtum. a er hlutverk uppalenda a gta ess a byrgarkennd barna ni a roskast elilega. En vi sem erum fullorin erum sumhver sjlf me skakka byrgarkennd.

Skakkri byrg er hgt a skipta tvennt. kt byrg og ltil ea skert byrg.

kt byrgarkennd lsir sr til dmis annig a vi upplifum a vi berum byrg einstaklingum, atburum ea astum sem vi nnari skoun stenst ekki. Vi sem hfum upplifa kta byrgarkennd eigum ekki auvelt me a koma auga hana en sumum tilfellum afneitum vi v. Auk ess viljum vi rttlta slkar astur.

Dmi: a er elilegt a vi gtum ess a vekja barni okkar til a a mti rttum tma sklann. Vi gtum ess a barni hafi me sr hollt nesti og a a klist samrmi vi veur. etta er allt saman elilegt, ef barni er til dmis 8 ra. En ef barni okkar er ori 27 ra er etta ori frekar einkennilegt. En mrgum okkar gengur illa a gangast vi v . Vi upplifum a vikomandi fari sr a voa ef vi httum essu! essu dmi er byrgarkenndin orin a stjrnsemi og afskiptasemi. Vi berum byrg einstaklingi sem tti a llu jfnu a vera binn a lra a bera byrg sjlfum sr fyrir lngu.

Skert byrgarkennd lsir sr hinsvegar annig a vi teljum og rttltum a einhver annar beri byrg okkur rtt fyrir a vera fullornir einstaklingar. Vi getum upplifa etta msa vegu.

Dmi: Vi upplifum a einstaklingur tali gtilega til okkar. Hr erum vi ekki a tala um andlegt ofbeldi heldur hitt a vi tlkum skilabo ea samskipti sem niurlgjandi. Vi notum ennan atbur til a rttlta vanlan okkar (mis)langan tma eftir. Einhver sri okkur og okkur srnar og gremst a. annig erum vi bin a kvea a vikomandi beri byrg lan okkar, hann sri okkur og vi hfum v lgmta stu til a la illa. Auvita getur framkoma annarra stundum veri meiandi en a er okkar a bera byrg eigin lan.

Heilbrig byrgarkennd miast vi a rkta hana annig a vi berum byrg sjlfum okkur. Ef vi eigum brn undir 18 ra aldri berum vi vissulega byrg eim, en gtum ess a au axli eigin byrg eftir v sem au vaxa og dafna. Ef vi eigum starsambandi, berum vi sameiginlega byrg me hinum ailanum. Vi xlum byrg vinnu okkar en gtum ess a taka ekki okkur byrg sem telst utan starfsrammans og svo hfileg a vi rum vi hana hverjum tma.

Me v a vinna byrgarkennd og rkta hana, fum vi auki sjlfstraust og sjlfsviringu og samskipti okkar vi anna flk vera mun auveldari.

Pll r Jnssongg


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr