Ađ vera góđ amma og góđur afi

Góđar ömmur og afar eru gulli betri, ţađ vita allir.

En hvernig verđa góđar ömmur og afar enn betri og hvađ geta ţau gert til ađ taka ţátt í lífi barnabarnanna, hér eru nokkur ráđ.

1. Horfiđ á kvikmyndir međ barnabörnunum í spjaldtölvu en skemmtiđ ţeim líka međ sögum frá ţví í gamla daga ţegar fólk fór út á vídeóleigu til ađ ná sér í spólu.

2. Spiliđ Hljóma og Ragga Bjarna fyrir ţau en dansiđ međ ţeim viđ tónlist Of Monsters and Men.

3. Lofiđ söguhetjur eins og stúlkuna í kvikmyndinni Hungurleikar og leggiđ áherslu á ađ stelpur og strákar eru jafnvíg ađ öllu leyti.

4. Veriđ vel ađ ykkur um nútíma barna- og unglingabókmenntir en kenniđ krökkunum einnig ađ meta Stefán Jónsson og íslenskar ţjóđsögur.

5. Ţađ er allt í lagi ađ krakkarnir fái pizzu, jafnvel seint ađ kvöldi, en venjiđ  ţau samt viđ hefđbundinn mat kenniđ ţeim međ tímanum . . . LESA MEIRA

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré