Nokkur ráđ til ađ forđast hormónaraskandi efni

Heilbrigt hár er fallegt
Heilbrigt hár er fallegt

Hvađ gćtu hárvörur, skordýraeitur, drykkjarbrúsar, matur, snyrtivörur og föt átt sameiginlegt?

Allir ţessir hlutir og svo margir ađrir gćtu innihaldiđ hormónaraskandi efni.

Hvađ er ţađ eiginlega?

Hormónaraskandi efni líkja eftir eđa hefta hormón líkamans og raska ţannig hormónajafnvćgi okkar ţegar viđ komumst í tćri viđ ţau. Viđ finnum ekki fyrir áhrifum ţessara efna strax viđ notkun en ţau geta haft áhrif á frjósemi, kynţroska og krabbameinsmyndun seinna meir.

Strax í móđurkviđi komast börn í snertingu viđ hormónaraskandi efni og ţađ getur haft áhrif á líf ţeirra síđar meir. Börn eru viđkvćmari fyrir áhrifum ţessara efna en fullorđnir. 

Í danskri rannsókn frá 2009 kemur fram ađ konur sem vinna mikiđ međ hormónaraskandi efni, svo sem hársnyrtar og rćstitćknar séu líklegri til ađ eignast sveinbörn međ fósturskađa á kynfćrum en ađrar konur.

Hvađ getum viđ gert til ađ forđast hormónaraskandi efni?

Af ţessu má sjá ađ heilmargt er hćgt ađ gera til ađ forđast hormónaraskandi efni. Ţess má geta ađ Danir hafa bannađ própýl-, butýl-, ísóprópýl og ísóbútýlparaben og sölt ţeirra í vörum fyrir börn yngri en 3ja ára.

Heimild: http://taenk.dk/gode-raad/tema/forbyd-hormonforstyrrende-stoffer/gode-raad-til-at-undgaa-hormonforstyrrende-stoffer 

Heimild: http://www.svanemerket.no/miljo/kjemikalier/fem-fakta-om-hormonhermere/

Unnur Rán Reynisdóttir, Hársnyrtimeistari.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré