a arf lka a huga a hrinu

Heilbrigt hr
Heilbrigt hr

Hri arf lka sna umhiru alveg eins og lkami og sl.

Hrna eru nokkur g r hvernig passar upp hri annig a a s heilbrigt og glansandi.

a skiptir mli hvernig hr er vegi

Ef mgulega getur, ekki vo r hri daglega. A vo hri daglega skemmir nttrulegu olurnar sem a hri br yfir.

- Nuddau hrsvrinn me sjampi, ekki me hrnringu. etta skal gera um 40 sekndur ur en skolar. Ef ert me feitt hr endurtekur etta. egar nuddar hrsvrinn ofan ertu a rva blrsina og koma veg fyrir flsu.

Settu nna hrnringu lfann og nuddau henni hri, byrjau fr endunum og fru ig san upp a hrrtinni. Hrnring m vera hri 5 mntur ur en skolar.

Reyndu a nota eins kalt vatn og olir egar skolar r hri. etta innsiglar hri og lokar inni raka sem er nausynlegur til a hri glansi.

- urrkau hri r varlega. Hrurrkur geta veri betri kostur en a lta hri orna sjlft. En aeins ef notar hrurrkuna rtt.

egar urrkar r hri me hrurrku skaltu hafa hana stillta kalt og halda henni ekki of nlgt hrinu. Ef a hrurrkan er of nlgt hrinu a hitnar hri of miki og a er alls ekki gott fyrir heilbrigi hrs.

Helst einnig a forast a rlla hrinu upp handkli eftir vott. Blautt hr er mjg brothtt.

Alltaf skal nota hitavrn hri ur en blst a, krullar ea slttir.

- Forastu a bursta hri mean a er blautt. egar hri er blautt er a teygjanlegt og a til a brotna. Anna, ekki bursta hri r of oft. Oft er sagt, bursta 100 sinnum dag til a hri glansi en raunveruleikinn er s a ef gerir a myndi hri r brotna frekar.

egar burstar r hri, reyndu a nota nota hrbursta sem er me nttrulegum hrum. Ef arft a greia gegnum blautt hri, notau greiu sem er mjg grf.

- Dekrau vi hri r stku sinnum. Settu djpnringu hri r stku sinnum. Einnig er afar gott a nota vrur eins og olfuolu, argan olu, avocado olu og kksolu, etta eru allt olur sem m hafa hrinu 30 mntur og skola svo r. Argan olan m hinsvegar vera hrinu n ess a hn s skolu r.

- Faru varlega hrvrur eins og hrsprey og fleiri. Efnisem eiga a mta hri geta urrka upp hrsvrinn. Reyndu a forast a nota au efni eins oft og getur.

- Borau hollan mat sem gerir hri sterkt og gljandi. Matari skiptir miklu mli, llegt matari getur orska hrlos. Omega-3 er afar gott fyrir hr, h og neglur. Reyndu a neyta matar sem a er rkur essum fitum. M ar nefna lax, tnfisk og annan feitan fisk. Einnig er hrfrola afar g, valhnetur, mndlur og mjlk. Vitamin eins og B-6 og B-12 samt fln sru eru mikilvg fyrir hri. Og a sama m segja um prtein.

Sendu okkur myndir Instagram #heilsutorg


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr