Flestir nota svitalyktareyđi ekki rétt

Kristján Kristjánsson Pressan/Veröldin
Kristján Kristjánsson Pressan/Veröldin

Venjulegur morgun hjá mörgum byrjar á ţví ađ fariđ er í sturtu, svitalyktareyđir er settur í handarkrikana og síđan er haldiđ af stađ til ađ takast á viđ verkefni dagsins. En ţrátt fyrir góđ morgunţrif og svitalyktareyđi byrjar svitinn ađ spretta fram međ tilheyrandi lykt. Hvađ er ţađ sem fer úrskeiđis?

 

Ţetta gerist vegna ţess ađ fólk notar svitalyktareyđinn ekki á réttan hátt. Ţetta sagđi Brita S. Pukstad, húđlćknir, í samtali viđ Norska ríkisútvarpiđ. Hún segist alltaf spyrja sjúklinga, sem koma til hennar vegna svitavandamála, hvernig ţeir noti svitalyktareyđinn. Hún segir ađ flestir noti hann á rangan hátt.

Hún segir ađ flestir setji hann á blauta eđa óhreina húđ og ţá virki hann ekki. Einnig sé ekki sama hvar í handarkrikann svitalyktareyđirinn er settur.

Svitalyktareyđir fjarlćgir yfirleitt bakteríur međ alkóhóli og hylur svitalyktina međ ilmvatni. Einnig innheldur hann efni sem stöđva svitaframleiđsluna. Flestir svitalyktareyđar innihalda alklóríđ en ţađ eru sölt sem fara inn í svitaholurnar og loka ţeim tímabundiđ ţannig ađ svitinn kemst ekki út. Ef fólk er ekki alveg ţurrt eđa hreint ţegar svitalyktareyđirinn er borinn á ţá ná ţessi sölt ekki ađ komast inn í húđina og ţar sem fólk byrjar strax ađ svitna fćrast söltin frá.

Pukstad segir ađ ţađ sé ţví best ađ bera svitalyktareyđi á sig á kvöldin og ráđleggur fólki ađ fara í sturtu á kvöldin og gćta ţess ađ verđa alveg ţurrt áđur en ţađ setur svitalyktareyđi á sig. Söltin ţurfi ađ ná ađ virka áđur en fólk byrjar ađ svitna. Ţá segir hún ađ ekki megi bera svitalyktareyđi á sár, nýrakađa húđ eđa útbrot.

Hún segir ađ fólk geti síđan ţvegiđ handarkrikana nćsta morgun, leifarnar af svitalyktareyđinum svo hann liggi ekki á húđinni og valdi pirringi. Hún segir ađ ef fólk gerir ţetta daglega fari ţetta ađ virka vel á líkamanna og ţá sé hćgt ađ fćkka dögunum niđur í 2-3 í viku ţar sem svitalyktareyđir er notađur og margir losni alveg viđ svitavandamál og margir ţurfi ekki ađ nota svitalyktareyđi daglega.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré