Fallega mótađar augabrúnir í 4 skrefum

Góđ ráđ frá Gyđjur.is
Góđ ráđ frá Gyđjur.is

Svona nćrđ ţú fullkomnum augabrúnum međ plokkaranum

Margar plokka og snyrta augabrúnirnar sjálfar og um ađ gera ađ vanda til verks.  Sumar kjósa ađ fara fyrst á snyrtistofu til ađ móta ţćr rétt og síđan međ nokkuđ reglulegu millibili ţó ţćr plokki sjálfar inn á milli.

 

Ađrar kjósa ađ gera ţetta bara sjálfar en ţá er gott ađ hafa smá viđmiđ til ađ auđvelda verkiđ.

Fallega mótađar augabrúnir í 4 skrefum

Ţumalputtareglan er ađ ţykktin er mest viđ innri mörk A, minnkar jafnt og ţétt ađ boganum, C og svo minnkar halinn ţar til hann deyr út viđ punkt B. Yfirleitt er bara plokkađ undir augabrúnum og á milli ţeirra en efri brún látin vera nema nauđsynlega ţurfi ađ snyrta.

Mundu svo ađ kippa hárunum upp í gagnstćđa átt viđ vöxtinn ţví annars er hćtt viđ ađ hárin slitni í stađ ţess ađ rifna upp međ rótum.

 

1. Ákvarđađu innri mörk

Ţađ fyrsta sem ţú gerir er ađ taka mjóan förđunarbursta, bera hann viđ nefiđ og beint upp međfram innri augnkrók eins og sýnt er međ línu A. Settu punkt eđa strik ţar sem burstinn nemur viđ augabrúnina og gerđu alveg eins hinum megin. Viđ erum yfirleitt ekki eins báđum megin svo nú ríđur á ađ líta í spegil og skođa vel hvort punkturinn sé jafn, ţ.e. hvort nefiđ sé akkúrat mitt á milli punktanna. Plokkađu svo ţau hár sem standa utan viđ punktana.

2. Ákvarđađu ytri mörk

Nú setur ţú burstann aftur međfram nefi og á ská upp međfram ytri augnkrók eins og sýnt er međ línu B. Settu svo punkt ţar sem burstinn mćtir augabrún og gerđu eins hinum megin. Plokkađu svo hárin sem standa utan viđ punktana.

3. Ákvarđađu ţykktina

Dragđu línu međ augnblýantinum međfram neđri brún augabrúnanna ţannig ađ línan sé fyrir ofan hárin sem vaxa á stangli.  Byrjađu línuna ţar sem ţćr eru ţykkastar, og fylgdu náttúrulegu vaxtalagi ţeirra til beggja hliđa.  Plokkađu svo hárin sem sitja fyrir neđan línu. Augabrúnirnar ćttu nú ađ vera 7 – 14 mm á ţykkt ţar sem ţćr eru ţykkastar.

4. Mótađu bogann

Flestir mćla međ ađ móta línu frá nefi, eins og sýnt er međ línu C á mynd, sem nemur viđ sjáaldriđ, ţ.e. dökka hringinn í miđju augans og setja punkt ţar međ augnblýanti. Plokkađu svo neđstu hárin frá ţeim punkti ađ innri mörkum augabrúna viđ nefiđ, A. Ţykkt augabrúnanna ćtti ađ vera minnst viđ ţennan punkt en aukast jafnt og ţétt svo ţykktin sé mest viđ innri mörkin A.

Birt í samstarfi viđ

 

Tengt efni: 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré