Ertu ţreytt/ţreyttur í bakinu eftir langan vinnudag?

Bakverkir eru mjög algengir međal einstaklinga í dag og ţeir sem glíma viđ bakverki ţurfa oftar en ekki ađ huga ađ réttri líkamsbeitingu dags daglega til ađ draga úr verkjum.

Ţađ skiptir einnig miklu máli hvernig viđ sitjum, hvort sem ţađ er í vinnunni, heima eđa í bílnum.

 

Mikilvćgt er fyrir fólk í kyrrsetuvinnu ađ standa reglulega upp og liđka sig til. Tilvalin pása til ađ sćkja sér vatn/kaffi eđa bara rölta ađeins um. Standa upp amk. 1x á klst.

Ţađ er mikilvćgt ţegar viđ sitjum ađ setstađan sé rétt. Ţannig er hćgt ađ lágmarka álagiđ á vöđva, liđi og liđbönd.

Hér eru nokkur atriđi sem gott er ađ hafa í huga:

 • Sitja vel upp á setbeinum.
 • Hafa stuđning viđ mjóbak, skella litlum púđa, teppi eđa bara peysunni sinni á milli stólbaks og mjóbaks ef stuđningurinn í stólnum er ekki nćgilegur.
 • Lyfta bringunni ađeins upp og rétta úr sér.
 • Draga hökuna niđur í áttina ađ barka og hugsa um ađ lengja aftan á hálsinum.
 • Fótfesta á gólfi eđa skemil undir fćtur.
 • Stuđning undir olnboga (td. púđi eđa af stólnum).
 • Hafa lyklaborđ og mús nálćgt.

Grein af netsjukrathjalfun.is   


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré