Omega fitusrur & ADHD

Brn me ADHD hafa minna omega-3  lkama snum
Brn me ADHD hafa minna omega-3 lkama snum

g starfa sem ADHD markjlfi og hef mikinn huga leium sem er hgt a fara til a draga r einkennum. Nlega fkk g li me mr Bandarskan lkni Dr.Sanford Newmark en dag er hann rgefandi fyrir starfsemi mna Fkus.

Sanford gaf t bkina ADHD without Drugs" ea ADHD n lyfja ri 2010. Bkin veitir gar upplsingar um heildrnar leiir til a vinna me ADHD, n lyfjanotkunar. Rtt er a taka a skrt fram a bk sinni er hann ekki alfari mti notkun lyfja vi ADHD.Sandford ltur a allir sem glma vi ADHD ttu a taka inn omega fitusrur. Hann styrur essar fullyringar snar annarsvegar me reynslu sinni af meferum vi ADHD en einnig vsar hann rannsknir sem gerar hafa veri.

Nstum allar rannsknir essu svii gefa til kynna a brn me ADHD hafi minna magn omega-3 lkama snum samanbori vi einstaklinga sem eru ekki greindir me ADHD.. Hann segir etta hyggjuefni og tekur fram a brn almennt fi ekki ngilega miki a omega fitusrum. Ekki er vita af hverju etta stafar. rannskn ar sem unglingar me og n ADHD boruu jafnstra skammta af omega-3 og 6 mldust ADHD unglingarnir me lgra innihald af omega 3 og 6 fitusrum. Sandford telur mikilvgt s rannsaka betur hvort ADHD einstaklingar eigi erfiara me upptku omega fitusrum.

Omega
flestum rannsknum - ekki llum hafa brnum me ADHD btt frammtistu sna egar eim eru gefnar omega fitusrur (dregi hefur r einkennum).

Breskri rannskn var 40 brnum me ADHD og lrdmserfileika gefin anna hvort fiskiola ea olfu ola, sem var notu sambanburahpnum. Rannsknin leiddi ljs a ADHD einkenni minnkuu miki og lrdmsgeta batnai til muna hj eim sem tku inn fiskioluna. .

annari rannskn sem ger var 117 brnum rj mnui var tkoman essi: Ekki aeins minnkuu ADHD einkennin, heldur uru miklar framfarir nmi:

Lestur:

tttakendur sem tku omega 3 : 9,5 mnaa aukning

ttakendur sem tku plasebo: 3,3 mnaa aukning

Stafsetning:

ttakendur sem tku omega 3: 6,6 mnaa aukning

ttakendur sem tku plasebo: 1,2 mnaa aukning

Rannsknin sem tk rj mnui sndi fram a eir sem tku fiskioluna bttu sig um 9,5 mnaa framfarir mean eir sem tku lfuolu bttu sig aeins um rj mnui.

v ekki a bta omega fitusrum vi mefer sem a barni itt er a f dag - a sakar ekki a gera tilraunir!

Sigrur Jnsdttir,ACG markjlfi og ICADC rgjafi
http://ifokus.is-www.facebook.com


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr