Ţorskalýsi dregur úr notkun gigtarlyfja

Rannsókn sýnir ađ dagleg inntaka ţorskalýsis gerir kleift ađ draga úr notkun verkjalyfja hjá sjúklingum međ liđagigt.

 

Inntaka 10 gramma af ţorskalýsi á dag dró úr ţörf fyrir verkjalyf eins og íbúprópen um 30% ađ sögn vísindamanna viđ Dundee háskóla.   Um langt skeiđ hafa ákveđnar aukaverkanir slíkra lyfja, svo sem hćtta á magablćđingum, veriđ ţekktar.  En á undanförnum árum hefur einnig boriđ á áhyggjum á ađ verkjalyfin geti aukiđ áhćttu á hjartaáföllum.

Sjúklingum, sem ţátt tóku í rannsókninni, var ýmist gefiđ ţorskalýsi eđa lyfleysa, og ađ 12 viknum liđnum voru ţeir beđnir um ađ draga smám saman úr töku verkjalyfjanna.  Nćr 60 sjúklingar luku níu mánađa rannsóknarferlinu, og urđu niđurstöđur ţćr ađ 39% ţeirra sem tóku inn ţorskalýsiđ drógu úr töku verkjalyfja á móti 10% ţeirra sem lyfleysuna fengu.

Samkvćmt niđurstöđum rannsóknarinnar versnuđu hvorki sjúkdómurinn né verkirnir ţótt dregiđ vćri úr verkjalyfjunum.  Rannsóknarteymiđ viđ Dundee háskóla hefur nú međ ađstođ kollega sinna viđ Edinborgarháskóla lokiđ viđ ţrjár rannsóknir, og hafa ţćr allar sýnt fram á ađ sjúklingar gátu dregiđ úr  notkun sinni á verkjalyfjum međ inntöku lýsisins.

Heimild:Lýsi.is

Tengt efni:


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré