Andlits- og kjlkaverkir (Orofacial Pains) - II. og III. Hluti

Vangahvot -Trigeminal neuralgia


renndartaug er grein fr heilataug sem liggur til andlits og greinist rjr greinar. Taugaverkir andliti, vangahvot (trigeminal neuralgia, tic douloureux) er heiti yfir langvinna taugaverki fr essari taug. Algengast er a vangahvot s rumegin andliti kjlkasvi. Verkir koma kstum og geta au vara nokkra daga, vikur ea jafnvel mnui og geta verkir legi niri mnui ea jafnvel r. Um er a ra skerandi, bruna- ea nstandi verki sem koma skyndilega og vara nokkrar sekndur ea mntur hvert sinn. Kveikja a verkjakstum getur veri snerting vi verkjasvi, rakstur, andlitsvottur, frun, bursta tennur, tyggja, tala ea f kaldan vindblstur andliti. Til vibtar m geta ess a margir telja a miki lag einkum andlegt lag s oft tum undanfari verkjakasts.

Vangahvot finnst hj bum kynjum, en er algengari hj konum en krlum og er hlutfalli a.m.k. tvr konur mti einum karli. Sjkdmurinn byrjar yfirleitt eftir 50 ra aldur en getur byrja hvaa aldursskeii sem er.
Orsakir eru ekki ekktar en tali er a rstingur taugina og/ea blar sem nra hana hrindi af sta essum langvinnu taugaverkjum. Vangahvot er nokku algengt einkenni MS sjkdmnum og tengist lklega eyileggingu sjkdmsins myelnslri sem umlykur taugina.

Mefer
Mefer me lyfjum er algengasta meferarformi. Lyfi flokki flogaveikilyfja, rhringslaga gedeyfarlyfja og vvaslakandi lyf eru mest notu. Til a essi lyf virki sem best verur a taka au reglulega og til a draga r aukaverkunum eirra er lyfjaskammtur aukinn hgt og ef htta lyfjatku verur einnig a draga smm saman r skammtastrinni.

Arir algengir valkostir mefer vi vangahvoti eru stokerfiskerfis- og verkjameferir sjkrajlfara, nlastungur og rafstraumsmefer (TNS og blandstaumur).

eim tilvikum ar sem a ekki nst ngilegur rangur me fyrrnefndum meferum er agerum stundum beitt. Nokkrir valkostir eru boi m ar nefna sprautumefer, frystingu (cryotherapy) ea hitun taugar (thermocoagulation, radiofrequency rhizotomy) til a blokkera hana annig a ekki berist verkjabo eftir henni. Mefer me geislum (Gamma-knife radiosurgery (GKR))ea opinni skurager ar sem a ltt er rstingi taugina er einstaka tilfellum beitt.

Sjkdmshorfur

Einkenni vangahvots koma og fara kstum og vara mislangan tma. Svefntruflun, reyta og unglyndi eru algengir fylgifiskar vangahvots og a samt verkjum og vanlan getur haft mikil hrif lf vikomandi og tttku daglegum athfnum. Yfirleitt nst gur rangur mefer vi vangahvoti me fyrrnefndum meferum.

Andlits- og kjlkaverkir (Orofacial Pains) - III. Hluti

Hvarmakrampar/Augnviprur (Blepharospasm)
Margir vefjagigtarsjklingar finna endurteki fyrir vvakippum og vvatitringi, sem getur ori hvimleiur kvilli til lengdar. Endurteknir vvakippir geta veri einum vva ea stakir kippir vvum vtt og breitt lkamanum. Vvakippir og vvatitringur koma bi stra vva og sma, eins og stru lrvvana ea litlu vvana sem stra hreyfingum augnloka. Flestir hafa fundi fyrir vvakippum ea fjrfiski auga, sem koma og fara upp r urru.
Augnviprur/hvarmakrampar (Blepharospasm) byrja oft me elilega miklu augnblikki og stundumfylgir v pirringur og srindi augum. Skrt ljs, reyta, miki lag og streita er oft undanfari essa kvilla. Yfirleitt hgist augnviprum vi a hvla yfir ntt, en san aukast einkennin smm saman eftir v sem lur daginn. Ljsreiti eins og vinna vi skrt ljs ea vi tlvuskj er lklegt til a auka einkennin.

Hj flestum eru hvarmakrampar og arir vvakippir tmabundin einkenni og geta au vara mislng tmabil, en hj einstaka eru hvarmakrampar vivarandi og hverfa jafnvel ekki hvld og einstaka tilfellum geta einkenni veri svo svsin a vikomandi er mgulegt a beita augunum egar la tekur daginn.

Hva veldur hvarmakrmpum?

Hvarmakrampar/augnviprur eru sjlfrar hreyfingar augnloki sem stafa af vvaspennutruflun (dystonia) sem veldur elilegum samdrtti litlu augnvvunum sem stra hreyfingum augnloka og hreyfingum augans. Vvaspennutruflun er samheiti yfir truflun vvaspennu af msum orskum og eru til margir flokkar kvilla og heilkenna sem stafa af vvaspennutruflun.
Ekki er vita me vissu um stuna fyrir vvakippum, en lklega er um ofurnmi taugum til vva .e. elileg rafbo flytjast me taugum til augnvva og rva vvana til endurtekinna samdrtta og slkunar til skiptis.

Eftirfarandi ttir eru taldir geta tt tt a koma essum kvilla af sta og a vihalda honum:
Vvareyta/oflag vva
verkar/slys
Andlegt lag/ langvinnt streitustand
Kvillar taugakerfi m.a. vefjagigt
Koffein
Einstaka lyf meal annars lyfi Nozinan sem stundum er gefi til a bta svefn vefjagigtarsjklinga
Vgir vvakippir eru afar algengt einkenni vefjagigt og eru eir taldir tengjast msum einkennum sjkdmsins meal annars svefntruflunum, tanngnsti og ftaeir.

Mefer
Lkt og me ara mefer vi einkennum sem stafa af truflun taugakerfinu er mefer vi hvarmakrmpum skammt veg komin. Almennt gildir a mefer vi hvarmakrmpum fer fyrst og fremst eftir alvarleika kvillans, en t er mikilvgt a byrja a bta lfstl sinn me a a markmii a draga r lagi taugakerfi.

Lfstll Draga verur r andlegu reiti, stunda reglulega slkun og passa vel upp hvld. Hugrn atferlismefer getur veri g hjlp til a takast vi ennan hvimleia kvilla, sjkrajlfun getur veri nausynleg til a mehndla stokerfi andlits og kjlka og koma vikomandi sem best lkamlegt form. A lra a forast astur sem a auka kvillann er mjg mikilvgt.

Lyfjamefer Ekkert lyf er til vi augnviprum sem a gagnast llum .e. lyf sem virka vel suma hafa enga verkun ara. v er mikilvgt a vera undir eftirliti srfrings essu svii til dmis taugalknis mean veri er a finna t hvaa lyf verkar best.

Botox sprautumefer Botox (Botox) innspting ofvirka vva getur gagnast vel vi hvarmakrmpum og er tiltlulega rugg mefer. Botoxi er sprauta inn augnvvana me hrfnni nl, en botoxi hefur hamlandi hrif taugaboin sem rva vvakippina.
Efninu er sprauta tveggja til riggja mnaa fresti vvana fyrirfram kvenum skmmtum. etta dregur talsvert r einkennum hj yfir 80% sjklinga.
Sastliin r hefur botox mefer veri beitt vaxandi mli ara kvilla og sjkdma sem stafa af vvaspennutruflun meal annars sbeygjukrampa (spasticity), mefdda heilalmum (cerebral palsy), vangakrampa (e. hemifacial spasm) og stabundna truflun vvaspennu eim tengdum.

Skurager- Ekki valkostur fyrr en augnviprur hamla sjn og engin nnur meferarrri eru eftir.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr