Opinn frćđsludagur um TÖLVUFÍKN - fimmtudag 12.nóvember frá 17 til 19

Geđheilsustöđ Breiđholts og Hugarafl standa fyrir frćđsluerindi um tölvufíkn 12. nóvember, kl. 17:00-19:00 í Borgartúni 22 , 3.hćđ (Flugfreyjusalurinn).


Fyrirlesari er Ţorsteinn Kristjáns Jóhannsson framhaldsskólakennari. Hann hefur glímt viđ tölvufíkn frá 1979 og ţađ var ekki fyrr en áriđ 2003 ađ hann fór ađ taka á sínum málum. Ţorsteinn er ekki hćttur í tölvunni en hún er ekki lengur efst í forgangsröđinni. Hann hefur haldiđ forvarnar fyrirlestra gegn tölvufíkn frá 2006 og fengiđ góđar undirtektir. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til ađ mćta!


Allir velkomnir – Ađgangur ókeypis

Hćgt er ađ melda sig á viđburđinn HÉR á Facebook síđu Hugarafls. 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré