Álfasala SÁÁ hófst í dag miđvikudag 6.mars - allir ađ kaupa álfinn

Allir ađ kaupa álfinn
Allir ađ kaupa álfinn

Álfasala SÁÁ hefst á morgun, miđvikudag.

Álfurinn kostar 2000 kall og er álfasalan stćrsta og mikilvćgasta fjáröflun SÁÁ á ári hverju.

 

SÁÁ ţarf ađ reiđa sig á sjálfsaflafé til ađ halda rekstrinum gangandi, en ríkiđ greiđir ađeins fyrir 1530 innlagnir á Vog á ári, ţrátt fyrir ađ ţćr séu um 2000 talsins.

Verum međ, hjálpum til og kaupum álfinn, vegna ţess ađ viđ erum öll saman í ţessu.

 

   

  

 

Viđ erum öll álfar!

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré