Mjađmarbrotin eru alvarlegust

Fćrni og lífsgćđi minnka í kjölfar beinbrota
Fćrni og lífsgćđi minnka í kjölfar beinbrota

Landlćknisembćttiđ hefur nýlega gert leiđbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og međferđ beinţynningar.

Beinţynning einkennist af minnkuđum beinmassa ásamt röskun á eđlilegri beinuppbyggingu. Ţegar talađ er um beinţynningarbrot er átt viđ beinbrot sem verđur af völdum áverka sem nćgir ekki til ađ brjóta heilbrigt bein.

Áćtlađ er ađ rekja megi 1000–1200 beinbrot á Íslandi til beinţynningar og eru úlnliđsbrot og samfallsbrot í hrygg algengust en mjađmarbrot, sem eru alvarlegust, eru um 200 árlega og mun ţeim ađ óbreyttu fjölga verulega međ hlutfallslegri öldrun ţjóđarinnar. Fćrni og lífsgćđi margra minnka verulega í kjölfar beinbrota međ aukinni ţörf á ađstođ og eru ţá ótaldar ađrar afleiđingar eins og verri heilsa og verkir.

Beinţynning er einkennalaus ţangađ til bein brotnar. Ţess vegna er mikilvćgt ađ finna ţá einstaklinga sem eru í mestri áhćttu svo hćgt sé ađ beita forvörnum og međferđ. Hćtta á frekari brotum er mest hjá einstaklingum sem hafa hlotiđ eitt eđa fleiri brot viđ lítinn áverka.

Áhćttuţćttir fyrir brot

Óbreytanlegir áhćttuţćttir:

 • Hćkkandi aldur

 • Ćttarsaga um beinţynningu (foreldrar)

 • Kyn (konur eru í meiri áhćttu en karlar)

 • Hvítur kynstofn

 • Ótímabćr tíđahvörf

 

Helstu áhćttuţćttir sem hćgt er ađ hafa áhrif á:

 • Grannt holdafar

 • Kalk- og/eđa D-vítamínskortur

 • Reykingar

 • Hreyfingaleysi

 • Lćkkuđ beinţéttni viđ beinţéttnimćlingu

Greining

Besta leiđin til ađ greina beinţynningu er svonefnd DEXA-ađferđ sem mćlir beinţéttni. Helstu kostir DEXA eru stuttur rannsóknartími, nákvćmni og lítil geislun. Í leiđbeiningunum er ekki sérstaklega er mćlt međ ómskođun af hćl til ađ greina beinţynningu né til ađ fylgjast međ árangri međferđar. Ţó getur mćlingin komiđ ađ gagni til ađ stađfesta góđan beinhag hjá eldri konum.

Hvenćr á ađ mćla beinţéttni?

 1. Áhćttuţćttir beinţynningar til stađar.

 2. Beinbrot viđ lítinn áverka eđa ţegar röntgenmynd vekur grun um beinţynningu.

 3. Sjúklingar sem settir eru á sykursterameđferđ.

 4. Ţegar meta ţarf árangur međferđar á beinţynningu.

Forvarnir

Hollt matarćđi međ nćgilegu D-vítamíni og kalki. Hreyfing til ađ styrkja bein og styrkjandi ćfingar og jafnvćgisţjálfun til ađ forđa byltum. Ţeir sem reykja ćttu ađ hćtta ţví. Nánari grein verđur gerđ fyrir forvörnum byltna síđar.  

Ítarlegri upplýsingar má finna á vef Landlćknisembćttisins, www.landlaeknir.is , og Beinverndar, www.beinvernd.is .                                         

Ađalsteinn Guđmundsson,lćknir
Anna Björg Aradóttir, hjúkrunarfrćđingur


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré