vintrin eru misstr vegna ofnmis Huldu

arna var okkur hent t  djpu laugina.
arna var okkur hent t djpu laugina.

Reynslusaga mur:

Fjgur og hlft r eru fr v a Hulda fddist. Fjgur r fr v a ofnmisferalag okkar hfst. Fyrir ann tma hfum vi lti urft a hugsa um ofnmi, nema frjkornaofnmi.

Svo eignaist g hana Huldu. Huldu sem hafi ekki bara eitt ofnmi heldur svo mrg a g er lngu htt a telja au upp, ef flk spyr mig. Hn hefur ofnmi fyrir ananas, appelsnum, bkhveiti, eggjum, fiski, skelfiski, grnum baunum, hfrum, hnetum, hveiti, jaraberjum, kiwi, kjklingabaunum, lambakjti, linsubaunum, mjlk, mndlum, rgi, strnum, sesamfri, graskersfri, soja, tmtum og vatnsmelnum. Svo eru a katta - og hundaofnmi.

arna var okkur hent t djpu laugina.

Fyrstu rin voru brstt mean ofnmin voru a uppgtvast eitt af ru. Vi sex mnaa aldurinn kom ljs ofnmi fyrir kamjlk og var sojamjlk sett inn stainn. Nokkru sar datt sojamjlkin t og rsmjlkin var sett inn stainn. g bj til grautana sjlf en stundum var gilegt a grpa tilbna grauta. g hefi betur sleppt v ar sem vi lentum tvisvar ofnmishappi vegna eirra. Vi vorum eim tma ekki orin ngu fr a lesa innihaldi og ekkja hin msu efni sem sett eru grautana. Svona hlt etta fram og listinn styttist ekkert, heldur bara lengdist.

Mikilvgt a vera vi stjrnvlinn

vintrin voru misstr sem vi lentum vegna ofnmis Huldu. Hr m nefna nokkur eirra.

Fjlskyldan skaferalagi Akureyri egar Hulda var tta mnaa. g gef henni graut. Hn lir, ronar, blgnar, vi brunum neyarvaktina me grautardolluna me okkur. Hulda fr vieigandi mefer og j, grautardollunni st eitthva um a hn innihldi mjlkurduft en a hafi fari fram hj okkur.

Hulda ungbarnaleikskla fkk vart mjlk r glasi annars barns. etta vart var til ess a g ni Huldu leiksklann, urfti a stoppa tma og tma leiinni heim, uppi vi vegarkanta og umferareyju til a sinna Huldu sem a ldi eins afturstinu og henni vri borga fyrir a. Bruna beint barnasptalann ar sem hn fkk vieigandi mefer.

Hulda sptalanum til a athuga hvort hn vri me ofnmi fyrir hveiti. a er gert me v a gefa einstaklingnum hveiti a bora umsj lkna og hjkrunarflks. J, svo reyndist vera. Hulda var me ofnmi fyrir hveiti en ekki var bi a gera r fyrir antihistamnum til a gefa, ef ofnmisvibrag skyldi gera vart vi sig. Lilegt hjkrunarflk fr af sta og reddai ofnmislyfjum fyrir Huldu. essum tma var hn ekki komin me braofnmi fyrir hveiti sem hn hefur dag.

Hulda (nu mnaa) fr kalt pylsubrau gtugrilli en srfringur hafi rlagt mr a pylsubraut vri lagi. Hulda sitjandi vagninum, orin ansi eygjandi og slpp. A lokum hendist g me hana heim. malbikinu liggur eftir okkur samfelld lusl.

Hulda fr cous cous a bora leiksklanum snum. a er hringt mig, g bruna leiksklann ar sem Hulda var slmu standi; sjkrablar og adrenaln. Kokkurinn vissi ekki a cous cous vri hveiti. Hr skal nefna a veri var a kaupa mat fr rija aila, a er a segja veitingajnustu.

g ttai mig mjg fljtt v a g yrfti a taka vi stjrninni, g vri orin mesti srfringurinn. Hvaa leiir tlai g a nota til a gera lf Huldu sem ruggast? g byrjai til dmis v a tala um a sem a Hulda mtti bora ekki a sem hn mtti ekki bora. g pantai frbra bk Amazon um litlar ofnmispddur The BugaBees. Pddurnar voru allar me sitthvort ofnmi en kunnu rtt fyrir a svo sannarlega a njta lfsins.
etta hefur san veri upphaldsbkin hennar Huldu.

feralag me ofnmi

Vi erum fimm fjlskyldunni. Vi foreldrarnir, Hulda og tv eldri systkini.

Vi hfum ferast miki gegnum tina, bi hr heima og erlendis. Til a halda fram a ferast og geta teki Huldu me, urftum vi a finna njar leiir.

a sem hefur reynst okkur best er nmer eitt, tv og rj, skipulagning. A hugsa fram tmann og reyna a koma veg fyrir allar vntar uppkomur hva fu varar. Undirbningurinn er talsverur en afraksturinn margfalt ess viri.

vetur frum vi fjlskyldan skafer til Austurrkis. Fyrir valinu var staur sem vi ekkjum vel. Vi gistum bahteli v almenn htelgisting er ekki inni myndinni vegna ofnmisins hennar Huldu. Nausynlegt er a hafa agang a eldhsi.

Ageralisti fyrir feralagi

1) F vottor fr lkni um a Hulda urfi srfi a halda ( ensku).

Notum vottori til a fara gegnum tollinn hr heima og erlendis. Tollverir eru mjg lilegir en nausynlegt er a hafa etta uppskrifa.

2) Hvar er nsta sjkrahs og hva er nmeri hj lkninum bnum.

3) Hva arf Hulda a bora ferinni?

* feralaginu milli landa?

* htelinu?

*Uppi fjalli?

* morgnana, hdeginu, kaffitmanum og kvldin.

4) Hvaa mat getum vi keypt viverustanum, a er skabnum?

a er oft erfitt a nlgast srvrur. Oftast er helst hgt a kaupa ferskar vrur, samanber kjt, vexti og grnmeti.

5) Hvaa mat urfum vi a taka me okkur fr slandi?

Til dmis glten- og hveitilaust brau, kex, rspasta, kkosolu, rs og masmjl til a gera ssur, kakduft til a gera kak, rsrjma til a taka me upp fjall. Ekki var hgt a kaupa rsmjlk bnum en vi vorum svo heppin a vinaflk fr Lxemburg kom keyrandi aan me nokkra ltra af rsmjlk.

6) Hvaa lyf arf a taka me? Epipenni!

7) Taka me eina matartsku inn flugvlina, annar matur fer feratsku og inni farangursrmi. Taka me ng af auka mat handfarangrinum. skaferinni var til dmis margra tma seinkun v a vi kmumst fangasta fr v a vi frum lofti Keflavk. g hef v aldrei veri eins fegin a hafa teki me svona miki af mat fyrir Huldu. Ekki hefi mtt vera frekari seinkun ar sem maturinn var uppurinn.

8) g baka og frysti brau og set a svo feratskuna til a halda v eins fersku og hgt er.

9) Taka me hitabrsa a heiman til a setja kaki sem fari verur me upp fjall.

10) Taka me nestisbox til a nota egar fari verur upp fjall.

11) Ekki a fara t a bora a var okkar val.

Me essu agerarplani vorum vi bin a taka flesta vissutti t af borinu og auka lkurnar ngjulegu fri til muna. Vi vorum skrefinu undan og vallt vibin.

Matur er lka flagsleg tenging

Matur er ekki bara nring, heldur lei til a tengja okkur saman eins og Sandra B. segir bk sinni Dont Kill the Birthday Girl.

Kvldmaturinn me fjlskyldunni, maturinn leiksklanum, sklanum, slgtispokarnir jlabllum, slgti skudag, maturinn hj vinum og kunningjum, bjarferir ar sem keypt er einhver hressing, s og anna, afmlisveislur, verlaunahtir, fagnaarfundir. Vi erum alltaf a stinga einhverju upp okkur ea brnin okkar. v miur ekki alltaf v sem er hollast.

Vi fundum fyrir v hj Huldu, srstaklega eftir riggja ra aldurinn, a gildi hins flagslega ttar matarins jkst. N skipti ekki aeins rtta futegundin mli heldur futegund sem hentai astum hverju sinni. Til dmis ef a er hamborgaraveisla er einnig gerur hamborgari fyrir Huldu einhverri mynd. Ef a eru pylsur boi, hfum vi hakkpylsur me rifsberjasultu fyrir Huldu.

Vi hfum teki kvrun a reyna eftir fremsta megni a elda mat sem hentar llum fjlskyldunni. Matargerin hj okkur er aeins einfaldari fyrir viki en vi erum hrari upplei hva varar fjlbreytni.

Gott samstarf vi leiksklann er nausynlegt. Um daginn var til dmis vffludagur. g var ltin vita me gum fyrirvara og kva sjlf a baka vfflurnar og fara me leiksklann v vi notum sr vfflujrn fyrir Huldu. Leiksklinn biur mig aldrei um a elda ea baka fyrir Huldu en starfsflki er afar duglegt a spyrja og reyna a finna leiir samstarfi vi mig.

Gerum brnum me ofnmi kleift a njta sn

Hulda er hrkutl, hn kvartar ekki yfir a f ekki a bora fnu, skrautlegu afmliskkuna veislunni. g s a hn horfir hana me adun. Hn biur heldur ekki um a f matinn hj nsta barni. Hn er mjg mevitu um ofnmi sitt og hvaa afleiingar a getur haft. Hn btur oft jaxlinn og heldur snu striki v hn er orin mjg mevitu um hvaa afleiingar a hefur ef hn borar ekki rttu funa.

a er skylda okkar sem eldri erum og oft tum vitrari a gera a sem okkar valdi stendur til a veita ofnmisbrnum sem ngjulegasta lf og hjlpa eim a njta sn flagsskap annarra barna.

Selma rnadttir, mir Huldu Arnarsdttur


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr