Mikaela Odemyr forseti EFA međ erindi ţriđjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miđvikudaginn 2. nóvember á Akureyri

Dagana 1. - 2. nóvember nk. verđur stödd hér á landi í bođi Astma- og ofnćmisfélags Íslands, Mikaela Odemyr sćnsk kona sem er í dag forseti EFA (European Federation of Astma and Airways diseases, http://www.efanet.org/) en er ađ auki reynslumikil móđir ofnćmisbarna og virtur fyrirlesari á ţví sviđi.

 

 Mikaela segir sjálf ađ hún sé engin lćknir en hafi yfir tveggja áratuga reynslu á sviđi astma og ofnćmis. Hún hefur veriđ virk í faglegri frćđslu til fjölskyldna og einstaklinga á sínu heimasvćđi sem og víđar í Svíţjóđ. Ţar talar hún um hvernig hún og fjölskyldan hafi ţurfti ađ lifa međ lífshćttulegu bráđaofnćmi og astma og vinna međ leik- og skólakerfinu á ţví sviđi. Erindi Mikaelu fara fram á ensku.

ţriđjudaginn 1. nóvember kl. 16.30 verđur Mikaela međ síđdegiserindi í Reykjavík í Hringsal Barnaspítala Hringsins.

Miđvikudaginn 2. nóvember kl. 16:30 – 18:45 verđur fyrirlesturinn haldinn í Brekkuskóla á Akureyri.

Gunnar Jónasson, ofnćmisbarnalćknirmun einnig halda erindi um fćđuofnćmi og hefst ţađ ađ loknu erindi Mikaelu.

Allir eru velkomnir og er ađgangseyrir 1.000 kr

Fyrir hönd Astma- og ofnćmisfélags Íslands,

Fríđa Rún Ţórđardóttir

Formađur AO

ao@ao.is  

www.ao.is

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré