Dásamlegur matur sem allir geta notiđ

Ţessi bók hefur ađ geyma yfir 100 uppskriftir
Ţessi bók hefur ađ geyma yfir 100 uppskriftir

Alice Sherwood, höfundur ţessarar bókar, hafđi alltaf haft gaman af matargerđ en ţegar tveggja ára sonur hennar greindist međ fćđuofnćmi fannst henni sem ekkert vćri lengur hćgt ađ elda. Hún tók máliđ í eigin hendur, kynnti sér ofnćmi í ţaula og bjó til fjölbreyttar og girnilegar uppskriftir sem hentuđu öllum – líka ţeim sem hafa ofnćmi eđa óţol fyrir einstökum fćđutegundum.

Hér má finna meira en eitt hundrađ uppskriftir, bragđgóđ brauđ og kökur og eftirrétti sem bráđna á tungu, holla millibita og stórkostlega veislurétti og allt ţar á milli. 

Ţetta er í raun fjórar bćkur í einni ţví hverri uppskrift fylgja ţrjú afbrigđi sem eiga viđ helstu ofnćmisvaldana; egg, mjólkurvörur, hnetur og glúten. Ţá eru víđa fleiri afbrigđi, t.d. án soja eđa skelfisks. Uppskriftirnar eru upplagđar fyrir alla sem vilja nota ferskt, nćringarríkt og lítiđ unniđ hráefni.

KRĆSINGAR – án ofnćmisvalda er ekki bók um sérfćđi heldur alhliđa uppskriftir ađ girnilegum mat sem allir geta eldađ og notiđ. Fríđa Rún Ţórđardóttir nćringarfrćđingur og nćringarráđgjafi á Landspítalanum ţýddi bókina ađ tilstuđlan Astma- og ofnćmisfélagsins.

Krćsingar – án ofnćmisvalda geymir meira en eitt hundrađ alhliđa uppskriftir, bragđgóđ brauđ og kökur og eftirrétti sem bráđna á tungu, holla millibita, stórkostlega veislurétti og allt ţar á milli. Hverri uppskrift fylgja ţrjú afbrigđi sem eiga viđ helstu ofnćmisvaldana; egg, mjólkurvörur, hnetur og glúten. Ţetta er ekki bók um sérfćđi heldur alhliđa uppskriftir ađ girnilegum mat sem allir geta eldađ og notiđ, líka ţeir sem hafa ofnćmi eđa óţol fyrir einstökum matartegundum. Fróđlegur inngangur fylgir um fćđuofnćmi ţar sem höfundur bókarinnar lýsir eigin reynslu og viđbrögđum ţegar sonur hennar greindist međ ofnćmi. Hún gefur góđ ráđ sem öll miđa ađ ţví ađ auka vellíđan ofnćmisţolans og sameina alla fjölskylduna yfir góđri máltíđ, heima og heiman.

Frábćr bók sem fćr 5 stjörnur. 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré