hrif Holuhraunsgossins umhverfi og heilsu

Astma- og ofnmisflagi vekja athygli rit um hrif Holuhraunsgossins umhverfi og heilsu:

lag vegna eldgosa umhverfi, dr og almenning eru almennt ltt ekkt. Nveri var gefin t, Riti Landbnaarhskla slands nr. 83, hugaver samantekt rannskna hrifum Holuhraunsgossins umhverfi og heilsu. Riti samanstendur af 15 kflum ar sem fjlmargir fagailar hafa lagt hnd plg vi a draga saman helstu niurstur rannskna og vktunar hrifum eldgossins. Riti er agengilegt llum sem huga hafa hr:

hrif Holuhraunsgossins umhverfi og heilsu (skrsla pdf 9MB)

a srfringar birti vsindarannsknir snar aljavettvangi srhfum milum, verur oft erfitt og tmafrekt a n heildaryfirsn yfir niurstur jafn margra og lkra aila og komu a vktun og rannsknum hrifum Holuhraunsgossins. Samantekt sem essi gerir v frasamflaginu, stjrnvldum og almenningi vonandi kleift a n betri yfirsn yfir a margslungna lag sem getur skapast af vldum loftmengunar og eldgosa hrlendis. Einnig er von okkar a hn muni styrkja samhf vibrg vi slkum atburum framtinni.

Atburirnir sem leiddu til eldgossins Holuhrauni hfust me jarskjlftahrinu Brarbungu um mijan gst 2014. Hraungosi sem hfst Holuhrauni ann 31. gst 2014 er me strri hraungosum hrlendis sgulegum tma. Gosi vari um 6 mnui, en skilgreind goslok voru ann 29. febrar 2015. Gosi var eli snu sambrilegt a ger og Skaftreldar 1783-1784, sem ollu muharindunum svoklluu, me hum styrk eldfjallagass en ltilli sku. Eldfjallagastegundir brust va fr Holuhraunsgosinu og mldist styrkur hr va um land gostmanum. Vtkari loftmengunar af vldum eldfjallagass hafi ekki ori vart hrlendis san Skaftreldum.

essu hefti er ger grein fyrir megin niurstum r mrgum eim vktunar- og umhverfisrannsknum ar sem reynt var a meta hrif eldgossins Holuhrauni umhverfi og heilsu. Ljst er a hrif eldgossins Holuhrauni elis- og efnafrilega eiginleika umhverfisins hafa veri talsver og lklega meiri en margan grunai. Niursturnar sna a eldfjallagas fr gosinu hafi mlanleg hrif umhverfisastur hrlendis rtt fyrir a atbururinn hafi tt sr sta hlendi slands, a vetri til og fjarri mannabstum.

Sumar af eim mlingum sem hr er fjalla um voru gerar mean gosinu st, en arar, t.d. straumvatni, grri og jarvegi, fru fram sar rinu 2015, nokkru eftir skilgreind goslok. Stasetning gossins var hinsvegar afar heppileg, utan jkla og fjarri bygg, og tmasetningin lgmarkai einnig hversu miki af eldfjallagasinu hvarfaist yfir brennisteinssru yfir landinu. Bi stasetning og tmasetning gossins hefur annig n vafa lgmarka neikv hrif eldfjallagassins umhverfi og heilsu og raun bjarga v a hrifin uru ekki mun meiri en hr var.

Af vef ao.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr