Fara í efni

Fréttir

Hilda Jana Gísladóttir

Ég átti alltaf leið til baka

Hilda Jana Gísladóttir sjónvarpskona hefur vakið athygli fyrir störf sín á sjónvarpsstöðinni N4.
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir

Hvernig konur fara í áfengismeðferð ?

Um þriðjungur þeirra sem leita til SÁÁ eru konur. 4% íslenskra kvenna 15 ára og eldri hafa komið á sjúkrahúsið Vog, um 7000 einstaklingar frá upphafi og yfir 500 konur á ári.
Lýsisperlur

Gáttatif: Ekki betra að taka mikið lýsi

Guðrún Valgerður Skúladóttir, vísindamaður við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur unnið að rannsóknum á áhrifum Ómega þrjú fitusýra á gáttatif eftir hjartaaðgerðir. Það er algengasta tegund hjartsláttartruflana. Hún segir að hvorki sé hollt að innbyrða of lítið af fitusýrum, né of mikið.
Kristjbjög Halla Magnúsdóttir

Réttar upplýsingar fást hjá réttum aðilum

Í tilefni umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga um menntunarmál áfengis- og vímuefnaráðgjafa og hlutverk þeirra í meðferð þá langar mig að leggja orð í belg.
Sterar í töfluformi

Sterar

Misnotkun stera hefur um langan tíma verið áhyggjuefni hér á Íslandi sem annars staðar. Framan af var þessi misnotkun svo til eingöngu bundin við íþróttamenn í fremstu röð.
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd að einföldu salati sem hægt er að gera kvöldinu áður og geyma í kæli. Hér er málið að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Aðalatriðið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst. Því þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá endar salatið neðst - svona eins og við viljum hafa það.
Hásinarslit (Achilles tendon rupture)

Hásinarslit (Achilles tendon rupture)

Vandamál í hásin eru algeng samanborið við aðrar sinar líkamans en slit á hásin er hins vegar sjaldgæfara. Slit á hásin er algengara hjá körlum en konum.
Bleika slaufan

Bleikur október

Í október á hverju ári fer fram söfnun til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Bleika slaufan er merki þessarar söfnunar og er seld út um allt land í verslunum, apótekum, bensínstöðvum og meira að segja í leigubílum sem bera bleikt ljós á toppnum einnig til að sýna sinn stuðning við bleikan október.
Árbæjarskokk hópurinn

Árbæjarskokk hópurinn

Árbæjarskokk getur vart talist til stærri hlaupahópa en fyrir vikið er hann mjög samheldinn og þar ríkir mjög góður andi og vinátta.
Matur þarf ekki alltaf að vera flókinn

Mataræði Íslendinga

Saltneysla hefur dregist saman svo og neysla á farsvörum, er saltmagn er þó enn of hátt. Minna er af viðbættum sykri, sælgæti, gosdrykkjum og skyndibita.
Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Þessi uppskrift er mjög vinsæl á mínu heimili og þykir hún jafngóð hvort sem notaður er fiskur eða kjúklingur. Við höfum hana oft þegar við fáum fólk í mat sem og á virkum dögum. Upprunalega uppskriftin kom frá Nönnu Rögnvaldardóttur en henni hefur aðeins verið breytt til að falla betur að ofnæmis- og óþolsþörfum á mínu heimili.
Breytt kynhegðun er talin ein af orsökum krabba

Ungar konur og leghálsinn

Það er sláandi ef rétt reynist að yngri konur séu tregari til hópleitar en áður hefur tíðkast .
Gyða Dis

Byrjendanámskeið í jóga

Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur. Farið verður í alla þrjá þætti sem tengjast jóga;
Í golfi á Húsavík

Næring kylfinga

Góð næring úti á golfvelli getur skipt miklu máli hvernig kylfingi reiðir af á æfingahring og í mótum. Mikilvægt er að huga að réttri næringu fyrir, á meðan og eftir leik og keppni.
Kerrupúlstími, einkunnarorð og lýsing.

Kerrupúlstími, einkunnarorð og lýsing.

Í upphafi námskeiðs eru iðkenndur beðnir um að tilkynna þjálfurum um stoðkerfisvandamál, eins og t.d grindarverki.
Ert þú í fæðingarorlofi eða á leiðinni í eitt slíkt?

Ert þú í fæðingarorlofi eða á leiðinni í eitt slíkt?

Viltu njóta útiveru í fallegu umhverfi? Viltu hafa barnið með þér meðan þú púlar? Viltu fá hvatningu og aðhald? Komdu þá til okkar í KERRUPÚL!
Friða Rún Þórðardóttir

Hvað er svona merkilegt við það að vera hlaupari ?

Hugleðingar Fríðu Rúnar síðustu 30 árin
Esja Ultra hlaup 2012

Mt. Esja Ultra - Esja ofurhlaup

Mt. Esja Ultra er alvöru fjallahlaup sem haldið verður í annað skiptið 22. júní 2013. Það er mikið lagt í umgjörð mótsins til að tryggja að hlaupurum líði vel og nái sínum markmiðum.
Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk, skelfisk, egg, hveiti, mjólk og hnetur.

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk, skelfisk, egg, hveiti, mjólk og hnetur.

Þegar einstaklingur greinist með ofnæmi fyrir tiltekinni matvöru kemur oft upp sú spurning „hvaða næringarefnum er barnið mitt eða ég að missa af.“ Þetta eru algeng og eðlileg viðbrögð og verður leitast við að svara þessari spurningu út frá næringarlegu sjónarmiði. Einnig að koma með tillögur að öðrum matvælum til að tryggja góða næringarlega samsetningu mataræðisins og góða fjölbreytni.
Verndum lífsgæðin – komum í veg fyrir fyrsta brot.

Verndum lífsgæðin – komum í veg fyrir fyrsta brot.

Vágesturinn er í senn dulinn, því fólk veit oft ekki af honum fyrr en við fyrsta brot og einnig alvarlegur því hann skerðir lífsgæði verulega hjá þeim, sem brotna af völdum hans. Allt það sem heilbrigðu fólki finnst sjálfsagt að gera, s.s. að vera félagslega virkt, sinna fjölskyldu og vinum, ferðast, hreyfa sig o.s.frv. verður ekki lengur sjálfsagt. Það er því mikilvægt að koma í veg fyrir beinbrot af völdum beinþynningar.
Hreyfing styrkir beinin

Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga.

Beinin eru lifandi vefur sem er í stöðugri endurnýjun alla ævi. Þau styrkjast jafnt og þétt á æsku- og unglingsárum, en vaxtatímabilið fyrir og um kynþroskaaldur er þó mikilvægast. Hámarksbeinmassi næst á milli 20-25 ára aldurs og ákvarðast af samspili erfða, hreyfingar og næringar, m. a. kalks og D-vítamíns.
Kerrupúl

Kerrupúl er hreyfing, útivist og félagsskapur fyrir nýbakaðar mæður

Nýfætt ungbarn, sofandi værðarlega eða skríkjandi af gleði og vellíðan eftir góða stund með móður sinni er eitthvað sem margar nýbakaðar mæður kannast við. Þetta er gæðatíminn sem við viljum eiga sem allra mest af en lífið er ekki alltaf dans á rósum. Sumir dagar geta svo sannarlega verið erfiðari og þyngri en aðrir - bæði fyrir móður og barn - Oftast má um kenna, magakveisu, vökunóttum og gráti sem erfitt er að hugga.
Áfengi

Áfengi

Orðið alkóhól er í raun samheiti yfir lífræn efni sem hafa hýdroxýlhóp tengdan við opna kolefniskeðju. Margar gerðir af alkóhólum eru því til eins og methanól (tréspíri) og bútanól (ísvari) auk etanólsins eða áfengisins.
Arnþór Jónsson og Rúnar Freyr Gíslason

Arnþór Jónsson og Rúnar Freyr Gíslason

Fólkið heldur með SÁÁ