Fara í efni

Fréttir

Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Það er komið nýtt ár! Í upphafi árs finnst mér gott að fara yfir árið sem var að líða, en fyrst og fremst undirbúa mig fyrir þetta nýja. Ég reyni að dvelja ekki of lengi í fortíðinni, nema til þess að læra af henni. Hér eru nokkrar spurningar sem þú getur haft í huga ef þú vilt fara í gegnum smá sjálfskoðun með þeim tilgangi að bæta þig og læra:
Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill

Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill

Gleðilegt nýtt ár! Í dag deili ég með þér uppskriftum fyrir nýárshreinsun og opnum við með trompi fyrir skráningu í okkar sívinsælu (og árlegu) ókeypis 14 daga sykurlausa áskorun! Áskoruninn hefst mánudaginn 28.janúar og er skráning hafin hér! Mæli ég með að skrá þig strax til að trygga þér stað!
Afar gott fyrir húðina

Ávinningur þess að skrúbba á sér líkamann

Margar konur setja sjálfar sig í neðsta sæti þegar kemur að því að skipuleggja daginn eða vikuna.
Best að vera um tvær mínútur í kalda pottinum

Best að vera um tvær mínútur í kalda pottinum

Þeir sem sækja sundlaugarnar daglega, hafa veitt því athygli að kaldir pottar eru að verða jafn algengir og heitir pottar í laugunum, sem hefði þótt s
Þetta vítamín hefur sýnt og sannað sig í baráttunni við kvíða

Þetta vítamín hefur sýnt og sannað sig í baráttunni við kvíða

Samkvæmt the Anxiety and Depression Association of America þá eru kvíðasjúkdómar algengastir geðsjúkdóma í Bandaríkjunum. Talið er að um 40 milljón fullorðinna einstaklinga séu með sjúkdóminn. En þetta er um 18% af þjóðinni.
Það er ekki öllum sem líkar sterk lykt skötunnar!

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Ediks - ertu með skötu á þorláksmessu?

Nú fer Þorláksmessa að bresta á með tilheyrandi skötulykt út úr næstum hverju húsi.
Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

Ég á afmæli í dag! Í tilefni þess deili ég með þér uppáhaldi mínu þessa dagana og jafnframt því sem ég mun fá mér á jólunum, himnesk blómkálssteik með kókosrjómasósu og brakandi ferskum granateplum. Steikin er öðruvísi en þú sérð á mörgum heimilum og vá hvað hún er góð! Eftir ferðalög til Ísrael og Grikklands þarsíðasta sumar varð ég heltekin af kryddum Miðjarðarhafsins og matarhefðum Líbana. Jólin mín í ár verða því innblásin þaðan.
Súkkulaði trufflur með lakkrís

Súkkulaði trufflur með lakkrís

Þessar trufflur… Hvað get ég sagt, þær eru trufflaðar! Það er ekkert eins og að bíta í stökkan súkkulaðihjúp og finna þar silkimjúka súkkulaðifyllingu og örlítið af marsipanlakkrís fyrir miðju… úfff! Þetta kalla ég hreint lostæti og ekta eitthvað til að narta í yfir hátíðirnar. Allir sem hafa smakkað trúa ekki að þetta skyldi geta kallast hollt og sykurlaust. Mætti líkja trufflunum við hráfæðisútgáfu af þrist.
Góður hármaski bjargar hárinu í kulda

Langar þig að gefa hárinu dúndur raka bombu – það er rosalega gott þegar farið er að kólna í veðri

Hér eru nokkrir hármaskar sem þú getur gert sjálf heima þegar þú ætlar að eiga dekurkvöld.
Hinn fullkomni vegan ís

Hinn fullkomni vegan ís

Ef þú elskar ís þá er þessi póstur fyrir þig! Sjálf hef ég mikla ástríðu fyrir ís og ísgerð og hef leitað lengi að hinum fullkomna vegan ís (sem þyrfti auðvitað að hafa sykurmagnið í lágmarki) og í gegnum árin hef ég keypt mér þó nokkrar uppskriftabækur og gert ýmsar tilraunir. Svo ekki sé minnst á heimferð eina frá USA þar sem ég dröslaðist heim með heila ísvél í útsprunginni handfarangurstösku. Eiginmaðurinn gleymir þeirri ferð ekki og segir að ég hafi komið henni heim á þrjóskunni þrátt fyrir algjört plássleysi.
Ljósmynd: Steinunn Matthíasdóttir

Ástin þarf að vera til staðar í öllu

Elísabet Anna Finnbogadóttir segist ástfangin af jóga. Hún stundar jóga á hverjum degi auk annarrar hreyfingar á borð við hlaup, sund og göngu. Hún hugar vel að mataræðinu og mælir með Feel Iceland vörunum sem hún tekur daglega.
Það er oft dimmt og drungalegt í mesta skammdeginu

Óvæntar orsakir skammdegisþunglyndis

Ef þú ert að finna óþæginlega mikið fyrir skammdeginu núna, þá er sólarleysi og minni dagsbirta ekki endilega aðal ástæðan.
Mikilægt er að byrja vinnudaginn vel.

Tíu algeng grundvallarmistök í byrjun vinnudags

Fyrstu mínútur vinnudagsins geta ráðið úrlsitum um hversu mikið þér verður úr verki yfir daginn. Breska blaðið Independent telur upp tíu algeng mistök sem fólk gerir í byrjun dags, sem geta orðið til þess að allt verður í rugli frameftir degi og afköstin lítil og léleg.
Nýttu þér ,,Mindful eating” til að koma í veg fyrir jólakíló...

Nýttu þér ,,Mindful eating” til að koma í veg fyrir jólakíló...

Við könnumst flest við að borða aðeins of mikið yfir jólahátíðina. Þetta einfalda ráð sem ég ætla að deila með þér í dag gæti verið lausnin til að fyrirbyggja ofát og sleppa þannig við aukakílóin og slenið sem því fylgir. Lengi vel borðaði ég yfir mig á hátíðum og hugsaði með mér að ég gæti reddað því með því að fara í ræktina daginn eftir og svitna vel til að halda dampi. Slíkt skilaði þó aldrei góðum árangri. Ofát af hvaða tagi sem er, hvort sem um er að ræða hollan eða óhollan mat, eykur álag á meltingunni, veldur sleni og þyngdaraukningu. Ástæðan fyrir þessum fylgikvillum er í raun einföld stærðfræði þar sem við innbyrðum kaloríur umfram það magn sem líkaminn þarf á að halda.
Nærðu ekki árangri? Segðu bless við þessa 2 hluti…

Nærðu ekki árangri? Segðu bless við þessa 2 hluti…

Hefur þú pælt í því hvað hugurinn þinn er sterkur? Ég strögglaði í mörg ár við heilbrigðan lífsstíl áður en ég fann út hvað mikilvægasta púslið í heildarmyndinni var: Hugurinn! Þegar ég fór að kafa djúpt ofan í þann hluta fór ég fór ég loksins að upplifa breytingar og finna fyrir þessum AHA mómentum. Ég fann vel fyrir breytingunni sem varð innra með mér og það skilaði sér fljótt í líkamlegum ávinningi.
Konur og ketó

Konur og ketó

Ég verð bara að segja þér nokkuð um ketó mataræðið, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um ketó kúrinn og er þetta einmitt ástæða þess að vinkona mín sá ekki árangur á mataræðinu eins og vinur hennar gerði.
6 afar góð næringarefni fyrir heilbrigt hár

6 afar góð næringarefni fyrir heilbrigt hár

Fylltu diskinn þinn af þessu til að fá glansandi og þykkt hár, eins og þig hefur alltaf langað til að hafa.
Kókosjógúrt með stökku múslí og kakómjólk

Kókosjógúrt með stökku múslí og kakómjólk

Ég vaknaði með brjálaða löngun í eitthvað stökkt og ferskt einn morguninn í Porto Cervo, Italy í sumar og þá varð þessi uppskrift til. Ég hef aðeins þróað hana eftir að ég kom heim og endurtekið oftar en ég get talið. Ég verð að játa að suma daga borða ég morgunmat tvisvar yfir daginn, mér finnst einfaldlega morgunverður, grautar, búst, pönnukökur og ávextir eitt það besta sem ég fæ.
Vítamínskortur getur verið ástæða þess að þú færð mígreni og höfuðverk

Vítamínskortur getur verið ástæða þess að þú færð mígreni og höfuðverk

Um 28 milljónir bandaríkjamanna þjást af mígreni. Þessi tegund af höfuðverk hefur í för með sér miklar kvalir og kemur án fyrirvara.
Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Við erum 6 ára! Í tilefni afmælismánaðar Lifðu til fulls deili ég með þér 6 vinsælustu uppskriftum og bloggfærslum okkar tíma og sérstöku afmælistilboði á uppskriftabókinni Lifðu til fulls! Ef þú átt eftir að næla þér í eintak af uppskriftabókinni mæli ég með að gera svo núna enda takmarkað magn eftir! Þar færðu yfir 100 ómótstæðilegar uppskriftir sem henta hvaða tilefni sem er! Ég og við hjá Lifðu til fulls teyminu erum ótrúlega þakklát fyrir samfylgdina og stuðninginn síðstu ár, en hann hefur verið ómetanlegur og værum við ekki ennþá starfandi væri það ekki fyrir ykkur.
6 leiðir þar sem þú getur notað hugleiðslu til að koma jafnvægi á hormónana

6 leiðir þar sem þú getur notað hugleiðslu til að koma jafnvægi á hormónana

Hefur þú einhvern tímann prufað að standa á mjórri línu?
Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar í október langar mig að deila mér þér helstu fæðunni til að borða sem forvörn gegn krabbameini ásamt gómsætum og fagurbleikum uppskriftum. Á haustin þykir mér kjörinn tími til að taka hreinsun með fæðu til að efla ónæmiskerfið og hrista burtu slappleika sem getur komið og þá þykir mér kjörið að bæta þessari fæðu við mataræðið enda styður hún við afeitrun líkamans.
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn. Síðustu daga hef ég verið að ræða við þær konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfunina sem hófst í síðustu viku en vegna vinsælda höfum við framlengt skráningarfrestinn út morgundaginn! Ég hef tekið eftir mynstri sem ég hef svo oft séð áður.. Margar af þeim upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað. Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því. Er þetta eitthvað sem þú kannast við?
HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

Með öllum þessum kremum, tónerum, allskyns serum og fleiru þá er kannski ekkert skrýtið að það er hægt að verða örlítið ringlaður á því hvað á að fara fyrst á húðina.