Fara í efni

Fréttir

Erum við að borða of mikið af próteini?

Erum við að borða of mikið af próteini?

Prótein eru orkugefandi næringarefni og inniheldur hvert gramm próteins 4 hitaeiningar. Prótein gegna fjölþættum hlutverkum í líkamanum en þó er þörf
50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

Settu þér skýr og raunhæf markmið. Alltof oft erum við að setja okkur markmið sem eru uppi í skýjunum og falla þau því oft um sjálft sig Minnkaðu/útilokaðu einföld kolvetni eins og hvítan sykur. Þau gera ekkert annað en að búa til umhverfi sem beinlínis stuðlar að fitusöfnun í líkamanum. Borðaðu meira grænmeti. Þau gefa magafylli án þess að vera hitaeiningarík. Gættu þó að fitu- og hitaeiningaríkum ídýfum sem fylgja oft grænmeti.
Strákarnir okkar, eru þeir drullusokkar?

Strákarnir okkar, eru þeir drullusokkar?

Atburðir í samfélaginu síðast liðnar vikur hafa áhrif á sálarlíf margra. Þeir eru grafalvarlegir og meiðandi, sem snerta þjóðfélagsþegna í öllum starfsstéttum. Afleiðingarnar eru áföll sem hver og einn upplifir óháð, stétt eða stöðu í samfélaginu.
Langar þig í sterka kviðvöðva?

Langar þig í sterka kviðvöðva?

Á hverjum einasta degi hamast fullt af fólki í þessum hefðbundnu kviðæfingum sem flestir þekkja, eins og uppsetur og fótalyftur. Þetta eru fínar æfing
Viðtalið - Daði Reynir Kristleifsson

Viðtalið - Daði Reynir Kristleifsson

Nú er komið að öðrum þjálfaranum sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun var stofnað árið 2020
Klúðraðu hlaupunum - Eins og atvinnumaður!

Klúðraðu hlaupunum - Eins og atvinnumaður!

Í hlaupablaðinu Runner´s World birtist fyrir nokkru grein eftir Lauren Fleshman atvinnuhlaupara, þar sem hún deilir reynslu sinni að árangri í hlaupum. Reyndar deilir hún punktum byggða á eigin reynslu af hlaupaþjálfun á mjög skondinn og kaldhæðin hátt þ.e.a.s. hvernig á að klúðra hlaupaplaninu og auka líkur á meiðslum, ofþjálfun og lélegum árangri.
Beinþynning ógnar karlmönnum í dag

Beinþynning ógnar heilsu karlmanna

Beinþynning er alvarleg og vaxandi ógn við heilsu milljóna karlmanna um allan heim. Því miður er sjúkdómurinn oft ekki greindur nægilega snemma og því ekki meðhöndlaður sem skyldi.
Viðtalið - Sara Lind Brynjólfsdóttir

Viðtalið - Sara Lind Brynjólfsdóttir

VIVUS þjálfun var stofnað árið 2020 og er rekið af fjórum sjúkra-þjálfurum. Þar er boðið uppá fjölbreytta og faglega fjarþjálfun fyrir byrjendur, le
Viðtalið - Melkorka Árný

Viðtalið - Melkorka Árný

Við erum aldeilis lukkuleg hér á Heilsutorg.is en hún Melkorka Árný Kvaran sem sá um Kerrupúlið hjá okkur á Heilsutorg.is, á sýnum tíma, er að fara að skrifa hjá okkur reglulega pistla aftur en nú um allt annað. Hún hefur af nægu að taka því hún er menntaður íþróttakennari, matvælafræðingur og hjúkrunafræðingur, ásamt því að hafa mikinn áhuga á alhliða hreyfingu og útiveru.
Þægileg og örugg leið til að vinna á lúsinni.

Þægileg og örugg leið til að vinna á lúsinni.

Skólarnir byrja og ekki líður á löngu þar til foreldrar fá þann hvimleiða póst að lús hafi fundist í bekknum. Þá þarf að fara að leita í skúffum og skápum hvað var síðast gert við lúsakambinn.
Að gera hreyfingu að lífsstíl

Að gera hreyfingu að lífsstíl

Hreyfing er hálfgert undralyf. Þeir sem stunda reglulega hreyfingu eru betur varðir en ella fyrir hjarta og æðasjúkdómum, þeir eru ólíklegri til að þróa með sér sykursýki II og offitu, þeir verða síður þunglyndir, kvíðnir og stressaðir. Hreyfing verndar þá sem hana stunda fyrir ákveðnum tegundum af krabbameinum.
10 REGLUR FYRIR SYKURLÍTINN LÍFSSTÍL

10 REGLUR FYRIR SYKURLÍTINN LÍFSSTÍL

Ef þið náið að halda ykkur við þessar reglur svona 80% tímans þá eruð þið á réttri leið. Mikill sykur kallar á meiri sykur og með því að tileinka sér þessar reglur mun sykurlöngunin minnka eftir því sem vikurnar og mánuðurnir líða.
Hlustum og heyrum

Hlustum og heyrum

Breytingar virðast vera hluti af haustinu, sama á hvaða aldri við erum. Að mæta til vinnu eftir sumarfrí, upplifum við að eitthvað hefur breyst og við sjálf mögulega líka. Hjá sumum eru nýir samstarfsfélagar, ný viðmið, aðrar reglur, sé nú ekki minnst á ástand sökum Covid 19.
Ert þú með skotheldan Core styrk?

Ert þú með skotheldan Core styrk?

Í heimaæfingum er eðlilega mikið álag á miðsvæðið. Margir þekkja heilan haug af góðum og krefjandi kviðæfingum og hamast í þeim en það þarf líka að hu
FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

Föstur eru mjög vinsælar í dag og það er varla maður með mönnum sem er ekki að fasta í dag. Þetta sé ég mikið í störfum mínum sem næringarfræðingu
Hvað er Latexofnæmi?

Hvað er Latexofnæmi?

Ofnæmisviðbrögð skiptast í tvo flokka. Í fyrsta lagi er snertióþól sem lýsir sér með útbrotum, roða og kláða sem getur komið fram allt að 12-36 klst.
Bættu blóðfituna hjá þér

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vefsíðunni mataraedi.is. Í þessum pistli bendir hann okkur á þrjú ráð til að bæta blóðfiturnar okkar auk þess að vera með góðan lista yfir matvæli sem gætu komið að góðu gagni í þeirri baráttu.
Lengi býr að fyrstu gerð

Lengi býr að fyrstu gerð

Samkvæmt lögum er leikskólinn fyrsta skólastigið en er ekki skylda, hver veit hvaðframtíðin ber í skauti sér? Ég v
Góðar svefnvenjur

Góðar svefnvenjur

Erla Björnsdóttir hjá Betri svefn hefur verið með svefnnámskeið á vegum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins hér gefur hún okkur nokkur góð ráð að g
Hvað er frjókornaofnæmi?

Hvað er frjókornaofnæmi?

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.
Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu. Nútíma líferni bíður upp á allt
Hvað er beinhimnubólga?

Hvað veldur beinhimnubólgu?

Á Doktor.is er pistill um beinhimnubólgu eftir Sólveigu Dóru Magnúsdóttur lækni. Þar kemur fram að það sem í daglegu tali kallast beinhimnubólga er ekki sjúkdómur í sjálfu sér heldur samheiti yfir ákveðin einkenni.
Hjónaband í vanda

Hjónaband í vanda

Allir vilja verða hamingjusamir. Hamingjan er reyndar fyrirbæri sem erfitt er að skilgreina, því hver og einn hefur sína skoðun á því hvað hamingja sé.
Viðtalið - Kristín Linda Jónsdóttir

Viðtalið - Kristín Linda Jónsdóttir

Kristín Linda Jónsdóttir er sveitastelpa alin upp í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu en líka borgardamasem býr nú í Fossvog