VITALI: Tmas Gubjartsson - Feralag um kransarnar

Lestu skemmtilegt og senn frlegt vital vi Tmas Gubjartsson Hjarta og lungnaskurlkni og prfessor vi lknadeild H.

Fullt nafn:

Tmas Gubjartsson

Segu okkur aeins fr sjlfum r og hvaan ertu?

g er 51 rs gamall og fddur Reykjavk, enda tt g eigi ttir a rekja til Vestfjara furlegg. g lauk stdentprfi vi MR og hf san beint nm vi lknadeild H hvaan g tkrifaist 6 rum sar. Lauk svo kandidatsprfi og hf nm hr heima skurlkningum vi Landsptala. Hlt san til Helsingjaborgar Svj ar sem g hlaut srfrirttindi almennum skurlkningum og nokkrum rum sar hjarta- og lungnaskurlkningum vi hsklasjkrahsi Lundi. aan hlt g sem srfringur Brigham Womens Harvard sjkrahsi Boston ar sem g menntai mig frekar hjartaagerum fullornum. g sneri svo aftur til Svjar og fkk ar stu astoaryfirlknis uns g flutti heim til slands 2005 til a starfa vi hjarta- og lungnaskurdeild Landsptala. remur rum sar fkk g prfessorsstu vi lknadeild H skurlkningum sem g sinni enn samt klnskum strfum.

Ljsmyndari:Kristinn Ingvarsson

g framkvmi bi hjartaagerir og agerir lungum, t.d. vi lungnakrabbameini. Sem prfessor er g einnig miki a sinna kennslu og rannsknum, bi lknanemum og unglknum, sem mr ykri mjg gefandi. g hef gefi t 2 bkur, nokkra bkarkafla og htt 200 vsindagreinar erlend og innlend vsindarit. g er formaur norrnna samtaka hjarta- og lungnaskurlkna og sti nokkrum nefndum vegum Evrpsku hjarta- og lungnaskurlknasamtakanna (EACTS). g sit einnig ritstjrn Lknablains og InteractiveCardiovascular and Thoracic Surgery.

Menntun og vi hva starfar dag?

Starfa sem srfringu hjarta- og lungnaskurdeild Landsptala og er prfessor vi Lkandeild H.

Hver eru n helstu hugaml?

g mr fjlmrg hugaml en ar eru rttir og tvist efst blai en san kemur tnlist. g var ftbolta og krfubolta sem strkur en lagi fyrir mig skvass hskla sem g hef haldi trygg vi san. fi og keppti skvassi Svj og var um tma slenska landsliinu skvassi. g er jafnframt formaur Skvassnefndar S. g reyni a hreyfa mig 5-6 sinnum viku, oftast me sundi, hlaupum ea skvassi, nema ef fjallganga ea gnguski eru dagskr. tivist og fjallgngur eru ekki sur strt hugaml og hafa veri lengi. g lauk leisguprfi mefram lknanmi og starfai lengi sem fjallaleisgumaur me erlenda feramenn hlendinu. g hef ferast um nnast allt landi og klifi flesta af hstu toppum landsins, suma mrgum sinnum. Er forsprakki FFL, Flags slenskra fjallalkna, og sit stjrn Feraflags slands. einnig sti stjrn Vina Vatnajkuls. Fjallaski hafa helteki mig sustu rin og g hef tt ess kost a ska niur fa tinda bi hr landi, og lpunum og einnig Colorado. samt fleiri melimum FFL hef g skipulagt hfjallafyrirlestra me heimsfrgum fjallakppum og teki tt a fra almenning um fjallgngur en lka hfjallaveiki og ara sjkdma fjllum. Loks er tnlist mjg strt hugaml. Spilai filu sem unglingur en s fljtlega a g hafi ekki hfileikana til a vera atvinnutnlistarmaur. Hef breian tnlistarsmekk, ea allt fr poppi yfir Wagner-perur, enda tt djasshjarta sli vallt sterkt, en rapp rtar sennilega sst upp hjarta mnu.

Hver var helsta kveikjan a Kransabkinni og hvernig vldu i Gumundur orgeirsson me hfunda ykkar og samstarfsmenn?

tta af hfundum hfu skrifa saman 2 yfirlitsgreinar um kransasjkdm Lknablai fyrir tveimur rum san. g var forsprakki eirrar vinnu og essi samvinna gekk frbrlega. Mig langai til a vkka etta verkefni eins og g hafi gert me Steini Jnssyni prfessor og lungnalkni egar vi skrifuum bk um lungnakrabbamein sem kom t fyrir nokkrum rum. g fkk Gumund orgeirsson vin minn og prfessorskollega li me mr og settumst vi niur og frum yfir hugsanleg nfn. Allir sem vi hfum samband vi tku okkur vel og u bo okkar. V vildum reyna a hafa ennan hp 30 hfunda sem breiastan og reyndum a hafa sem flesta unga srfringa sem ba yfir njustu ekkingu, en lka konur. etta tkst og flestir starfa hr heima Landsptala en sumir eru erlendis vi strf.

Hvernig hafi i komi bkinn framfri og hvernig hafa vitkurnar veri?

Ljsmyndari:Ragnar Th. Sigursson

Vi Gumundur gefum bkina t sjalfir en fengum myndarlega styrki fr Actavis og Veritas, n nokkurra skilyra fr eim um efnistk Einnig fengum vi styrk fr Hjartasjkdmaflagi slands og san hafa eiginlega allir eir sem komu a verkefninu eins og teiknarar, ljsmyndarar, Hvta hsi, safoldarprentsmija, Hagkaup, Bnus og Lyfjaver, reynst okkur vel og gert etta stra verkefni mgulegt. Hvta hsi heiurinn af markassetningunni og lka Gun Helga Herbertsdttir forstumaur samskiptadeildar Landsptala. Vi hfum bi keypt auglsingar en aallega haldi okkur vi netmila og kynningu fjlmilum. Vitkur hafa veri fram r bjrtustu vonum. Hagkaup og Bnus buust til a selja bkina fyrir okkur, bi bum snum en einnig netinu. Bkin er einnig fanleg netinu ea hgt a nlgast hana Lyfjaveri vi Suurlandsbraut ea Landptala (gunnhild@landspitali.is). Hn kostar 5.900 krnur og starfsflk Landsptala fr afsltt. Ef einhver afgangur verur af tgfunni mun hann renna beint rannsknarsj kransasjkmi sem er vrslu Landsptala.

Stefni i fleiri slkar bkur og er kannski bk um nrun og lifrina nst dagskr?

a er aldrei a vita. g hef egar gefi t bk um lungnakrabbamein (sj www.lungnakrabbamein.is) og a vri gaman a uppfra hana. S bk var mikil vinna en Kransabkin er nokkrum nmerum strri vinnu og kostnai. a vri gaman a gera fleiri bkur en eftir svona trn verur maur a psta aeins. etta er vinna sem btist vi unga klnska vinnu og vaktir og enginn hfundanna 30 fkk greitt fyrir. a arf v lgni a sigla svona sktu mark, en a tkst trlega vel a virkja ennan fluga hp. Sennilega vri nsta skref a skrifa styttri tgfu sem vri eins konar sjklingabklingur, lkt og vi gerum lungnakrabbameinshpnum og var akkltt framtak. ann bkling f allir sjklingar sem greinast me lungnakrabbamein slandi, og nnustu ttingjar eirra. Vitkurnar hafa veri frbrar og vi tt bklinginn bi ensku og plsku.

Ljsmyndari:Ragnar Th. Sigursson

Telur a heilsa slendinga s a vera betri en ur?

A sumu leyti j, en a ru leyti ekki. a er engin spurning a slendingar eru betur upplstir um heilsu sna og hvernig hgt er a stula a heilbrigum lfsstl. etta bendum vi bkinni, en fr 1961 hefur dnartni kransastflu lkka um 81% slandi, sem er grarlega ngjulegur rangur. etta m akka minni reykingum, betri mefer hkkas blrstings og hkkarar blfitu, en einnig betra mataris en lka vegna lyfjameferar. rijungur af bttum rangri m svo skra me framfrum mefer, t.d. kransavkkunum og skuragerum.

Stra vandamli n er hins vegar vaxandi offita. Hn er sjlfstur httuttur kransasjkdms en tengist einnig rum httuttum sjkdmsins eins og hreyfingarleysi og srstaklega sykurski af ger 2.

Krakkar slandi eru v miur meal eirra feitustu Evrpu og vi verum a sporna vi essari run ef vi tlum ekki a missa niur ennan frbra rangur okkar hing til. etta er mr miki hjartans ml og er eitt af helstu vifangsefnum Kransabkarinnar a benda hvert getur stefnt ef vi bregust ekki vi. Af hverju er sykur t.d. svona dr slandi en grnmeti og nnur holl matvara dr? Gosdrykkir og nammi er tiltlulega drt hr samanburi vi nnur matvli. g veit a a er umdeilt og plistsk kvrun en g er hlynntur sykurskatti, ekki svipa og vi hfum gert me sgarettur og llum ykir sjlfsagt dag.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum?

Mjlk, skyrdollu og graost.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur?

Fiskur er upphaldsmaturinn minn, srstakleg orskhnakki sem eldaur er portgalska ea baskneska vsu. Upphaldsstaurinn minn er Alto Bistro Norrna hsinu en margir arir stair koma lka til greina.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi?

g er alltaf a lesa eitthva, en v miur er g of oft a lesa eitthva sem tengist vinnuni ea rannsknum mnum. En g er a glugga frbra bk eftir Arngunni rnadttur sem heitir A heimanog kemur t fyrir jlin. Miki talent ar fer en hn er lka fantaflottur klarinettleikari. Besta bk sem g hef lesi er sennilega Sjlfsttt flk eftir Laxness.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

Konan mn segir oft a g s ekki ngu gur vi sjlfan mig og s of harur hsbndi vi eigin lkama. En tli a s ekki a fara skemmtilega tnleika, og bora gan mat me vinum mnum og fjlskyldu.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni?

Ljsmyndari:Ragnar Th. Sigursson

g er alls ekki verkkvinn, og mtti eflaust oftar segja nei vi verkefnum. En etta er lka einn af mnum styrkleikum, .e henda mr verkefnin og vera lausnamiaur. g gott me a einbeita mr og klra verkefni. En g veit a g get stundum tlast til of mikils af flki en held g kurteisan htt.

Hvar sr sjlfan ig fyrir r eftir 5 r?

etta er erfi spurning en tli g standi ekki enn vi skurarbori me verkfri lofti, og s a bgga lknnema og unglkna me a klra rannsknarverekfnin eirra. Ver fram fjllum og rttum inn milli, ess sem g ski tnleika gr og erg. Hrin vera eitthva frri en klin au smu. g tla mr nefnilega a vera hreyfanlegt gamalmenni .e halda fram a vera pnu ofvirkur, a.m.k. ef g f einhverju ri um a. San tla g mr a njta essa a vera afi og ferast, mest gangandi me tjald baki.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr