VITALI: Sara Bjrk Gunnarsdttir ftboltasnillingur stefnir htt ftboltanum

Sara Bjrk stefnir htt ftboltanum.

Fullt nafn:

Sara Bjrk Gunnarsdttir.

Segu okkur aeins fr sjlfri r og hvaan ertu ?

g er 25 ra gmul. Uppalin Hafnarfiri og hef ft ftbolta san g var 6 ra gmul.

Menntun og vi hva starfar dag ?

Er atvinnukona ftbolta og spila fyrir Vfl Wolfsburg skalandi. San er g bin a lra einkajlfarann Keili!San eru g og unnusti minn Hkon Atli me fjarjlfunina HS jlfun fullum gangi.

Hver eru n helstu hugaml fyrir utan knattspyrnunnar?

Helstu hugaml mn eru a fara t a bora ea elda sjlf gan mat me vinum og fjlskyldu. San hef g gaman af kvikmyndum og ttum. Hef annars voa ltinn tma fyrir eitthva anna en fingar.

Bakgrunnur rttum, hvar ertu alin upp sem knattspyrnukona og me hvaa flgum & lium hefur spila?

Er alin upp svllum Haukum, spilai ar um 12 r.
Fr fr Haukunum 18 ra til Breiabliks Kpavoginum og san atvinnumennsku til Svjar 20 ra gmul.g spilai Malm 5 r og er nna n flutt til skalands og spila ar me Vfl Wolfsburg.

Hvaa leikur er eftirminnilegastur og af hverju?

tli a s ekki egar vi slenska landsliinu tryggum okkur fyrsta skipti inn strmt ri 2008 mti rlandi skautasvellinu Laugardalnum.

Hva fir a mealtali oft viku?

10 - 12 x viku.

Hva gerir til a vera heilsuhraust og afreksmaur rttum?

g hugsa grarlega vel um mig. g bora hollan og nringarrkan mat, passa upp gan svefn, fi vel og rtt. Set mr markmi og geri allt sem mnu valdi stendur til ess a n eim fram og uppskera!

Hverju breytir a fyrir ig a vera talin sem 19. besta knattspyrnukona Evrpu?

Breytir ekki miklu meira en a etta er frbr heiur og mikil viurkenning.En g er aldrei sdd. g vill sanna mig Wolfsburg og n enn lengra og vonandi n g a komast enn hrra listann.

Hva er nst dfinni hj r og fru eitthva fr haust eftir keppnistmabili?

g er a fara inn undirbningstmabil me Wolfsburg nna fram september egar deildin byrjar og vi spilum alveg til 20. desember en kemur eitthva vetrafr.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum ?

Egg, mjlk og blber.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur ?

Upphaldsmaturinn minn er humar og lax.En mnir upphalds matslustir eru Gl og Fiskmarkaurinn.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi ?

Er byrju bkinni Nauti eftir Stefn Mna.
Ein upphaldsbkin mn er Skarau frammr eftir Erik Bertrand.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

Bora gan grillmat og f mr bland poka me poppi og Coke Zero.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni ?

g reyni a draga fram mnar allra bestu hliar og gef alltaf 120 % verkefni.

Hvar sr sjlfan ig fyrir r eftir 5 r ?

Eftir 5 r ver g enn a spila ftbolta einhverjum strum klbbi.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr