Algengar hjartarannsóknir

Ţađ eru ýmsar rannsóknir sem geta gefiđ vísbendinu um ástand hjartans og sumar eru einfaldar í framkvćmd eins og blóđprufa svo dćmi sé tekiđ. Ţegar minnsti grunur vaknar um ađ ekki sé allt međ felldu varđandi hjartađ ţá er betra ađ fara í fleiri rannsóknir en fćrri. 

Á ţetta jafnt viđ um ţá sem ekki hafa veriđ greindir ennţá eđa hina sem lifa međ hjarta eđa ćđasjúkdóm, gott eftirlit er lykilatriđi.

Ţađ hefur nefnilega sýnt sig í gegnum tíđina ađ menn og konur sem telja sig hafa fariđ í „tékk“ hafa lent í vandrćđum og jafnvel fengiđ áfall skömmu síđar. Ţetta á t.d viđ um ógreindan kransćđasjúkdóm sem getur veriđ erfitt ađ greina eins og dćmin sanna og ógreindur hjarta og ćđasjúkdómur getur leitt til hjartaáfalls eđa annanra áfalla. Enn og aftur, eftirlit hjá sérfrćđingi er mikilvćgt.

Ţess má einnig geta ađ ţriđjungur sjúklinga sem greinast međ bráđakransćđastíflu eđa fá hjartaáfall hafa ekki dćmigerđan brjóstverk ţannig ađ ţađ er aldrei of varlega fariđ.

 

Hér ađ neđan eru helstu rannsóknir sem framkvćmdar eru í tengslum viđ hjartađ.

Hjartaensím: Efni sem losna frá hjartavöđvafrumum viđ súrefnisţurrđ eins og verđur viđ kransćđastíflu. Oftast eru mćld ţrjú ensím, ţ.e. CK og CKMB, einnig TRÓPONÍN.

Blóđfita: Heildarmagn kólesteróls er mćlt, einnig sá hluti ţess sem nefnist „góđa kólesteróliđ,“ eđaHDL-kólesteról og „slćma kólesteróliđ“ eđa LDL. Ţríglyseríđar eru gjarnan mćldir en sú blóđfita tengist oft offitu og sykursýki.

Blóđţynning: Ţegar gefin eru blóđţynningarlyf, t.d. Kóvar, er mikilvćgt ađ fylgjast međ blóđţynningargildum(INR). Draga ţarf blóđprufu reglulega og í kjölfariđ eru gefin fyrirmćli um hćfilegan skammt blóđţynningarlyfja.

Hjartahormón (BNP): Gjarnan mćlt ţegar um hjartabilun er ađ rćđa og skođađ í tengslum viđ einkenni og ţróun sjúkdómsins.

Hjartalínurit (EKG): Viđ ýmsa hjartasjúkdóma koma fram dćmigerđar breytingar á línuriti svo sem viđ kransćđastíflu og langvinnan háţrýsting, einnig greinast oft takttruflanir ef ţćr eru til stađar.

Ómskođun af hjarta: Međ hljóđbylgjum er unnt ađ fá fram mynd af hjartanu og meta ţannig stćrđ hjartahólfa, ţykkt hjartavöđvans og samdráttarhćfni. Einnig má sjá lokurnar og međ sérstakri tćkni meta hvort ţćr séu óţéttar eđa hvort um ţrengsli sé ađ rćđa (Doppler). Hćgt er ađ gera ómskođun um vélinda og međ ţví móti fást enn betri upplýsingar um starfssemi hjartans.

Tölvusneiđmynd af kransćđum: Ţessari tćkni er beitt í völdum tilfellum ţegar grunur leikur á ađ um kransćđasjúkdóm geti veriđ ađ rćđa. Hjartasérfrćđingar geta í ljósi niđurstađna metiđ ţörf á frekari rannsóknum/međferđ. Segulómun: Í ákveđnum tilvikum er ţessari tćkni beitt til ađ meta stćrđ og stađsetningu hjartadreps. Einnig er ţessari ađferđ beitt í vaxandi mćli viđ greiningu međfćddara hjartagalla, viđ segaleit o.fl.

Holter: Ţessi rannsókn felst í síritun á hjartariti, oftast í sólarhring og gengur sjúklingurinn ţá međ lítiđ upptökutćki á sér. Ţessi rannsókn er gerđ ţegar leitađ er eftir hjartsláttartruflunum.

Gangráđsmćling: Međ reglulegu millibili ţurfa ţeir sem hafa gangráđ og/eđa bjargráđ ađ koma í eftirlit međ . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré