Vitundavakning um sýklalyfjanotkun

Ţann 12. nóvember 2018 hófst fjórđa vitundarvika Opnast í nýjum glugga Alţjóđaheilbrigđismálastofnunarinnar (WHO) um skynsamlega notkun sýklalyfja. Auk ţess er dagurinn í dag, 15. nóvember, sérstaklega helgađur vitundarvakningu í Evrópu af Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins Opnast í nýjum glugga(ECDC). Tilgangur ţessarar vitundarvakningar er ađ minna einstaklinga, stjórnvöld og heilbrigđisstarfsmenn á mikilvćgi ţess ađ nota sýklalyf skynsamlega og minna á ţá ógn sem stafar af útbreiđslu sýklalyfjaónćmra baktería. Í ár er lögđ áhersla á ţá heilbrigđisógn sem stafar af útbreiđslu sýklalyfjaónćmra baktería og mikilvćgi fyrirbyggjandi ađgerđa sem m.a. felast í skynsamlegri notkun sýklalyfja og ýmsum sóttvarnaađgerđum.

Á Íslandi er vel fylgst međ notkun sýklalyfja hjá mönnum og dýrum, og einnig međ ţróun sýklalyfjaónćmis. Hér á landi er sýklalyfjanotkun hjá mönnum mest miđađ viđ hin Norđurlöndin en um miđbik ef miđađ er viđ öll Evrópulönd. Hins vegar er sýklalyfjanotkun hjá dýrum hér á landi áfram ein sú minnsta í Evrópu.

ECDC hefur bent á Opnast í nýjum glugga ađ árlega látast um 33.000 einstaklingar á Evrópska efnahagssvćđinu en sjúkdómsbyrđi sýklalyfjaónćmis er langminnst hér á landi miđađ viđ önnur Evrópulönd. Mikilvćgt er ađ viđhalda ţeirri stöđu en til ţess ađ svo megi verđa ţurfa margir ađilar hér á landi ađ taka höndum saman m.a. međ ţví ađ stuđla ađ bćttri sýklalyfjanotkun hjá mönnum, halda sýklalyfjanotkun áfram í lágmarki hjá dýrum og efla eftirlit međ bakteríum í ferskum matvörum. Starfshópur heilbrigđisráđherra skilađi fyrr á ţessu ári tillögum um ađgerđir sem miđa ađ ţví ađ hefta útbreiđslu sýklalyfjaónćmis á Íslandi.

 

 

Lesa nánar:

 

Sóttvarnalćknir

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré